Blanda - 01.01.1918, Page 14
8
ritur, ('orsjáll, fráleitur
fjauda sið hér á landi;
snildarmann, slæmu aldar,
sleit guð burt héðan úr sveitum . . .
0r „Stuttum ljóðmælum“ eptir ísleif, kveðnum afJóni
Þorlákssyni, síðar presti að Sandfelli og Hólmum i Reyð-
arfirði (f. 1700; d. 1790):
Lögvitur, lyndishægur,
lastvar og mjög vinfastur,
friðsamur, gætinn, góður,
guð virti með fögnuði,
gestrisinn hölda hýsti,
hungraða ánauð þungri
firti með fúsu hjarta,
fær hann því launin stæri.
Sízt sparði svölun þyrstum,
sá hann nokkra klæðfáa,
föt gaf þeim maðurinn meeti,
raanna það hópur sannar;
mannval þetta frá mönnum
mesta dauðinn klófesti,
svo dragast firða fræga
frá þessum heimi siáum.
Erfiljóð eptir Isleif, kveðin af sira Hjörleifi Þórðar-
syni á Þvottá, þeim er snildarlegast þýddi Passiusálmana
á latínu1):
In tristes exequias
viri admodum venerabilis et eonsultissimi beati Islebi Eneri
nomarchiæ Skaftafellensis præsidis meritissimi, nunc bea-
tissimi, qui anno æræ Christianæ millesimo septingen-
tesimo 3. Cal. Aprilis mortalitati subtraxit, et Nonis
eiusdem in templo sancti Olai, quod est Kalfa-
fellsstadi, humo mandatus est,
coðé.
1) Sú þýðing er úlgefin i Hhöfn 1785. — Síra Hjör-
leifur andaðist á Valþjófsstað 1786, níræður að aldri;
liafði Ieingi verið prófastur.