Blanda - 01.01.1918, Page 18
12
þvf réð standi fyrir stá;
gott um hann þar gerðu margir róma.
Enn hjúskapar aldur hans
upp skal líka skrifa,
tuttugu og átta ört til sanns,
eptir mœling skaparans,
árin') var, hann af vel gerði lifa.
Síðast tók sá sæmdarmann
sijslumanns embœtti,
fimtán ár og fjórtán hann*)
forstöðu þvi veita vann,
réttvel þess og röksamlega gœtti.
Sannleik um hann segi ég,
svo menn megi skiljn,
lund hans var til liðs ótreg
laga það á góðan veg,
sem til vonda sýndist horfa vilja.
Embættanna hans útrétting
optast fór i lagi,
hvert eitt sinn, sem haft var þing,
hafði hann stóra umþeinking,
aungvum skyldi aukast þar af bagi.
Sá var Ijúfur, hýr og hægr,
hæfur yfirmaður,
góður, prúður, þekkur, þægr,
þarfur, geðhreinn mjög, nafnfrœgr,
vitur, mætur, mátulega glaður,
Holdið jarðað höfðingsmanns
hvílir á Dyrhólum,
víku eptir andlát hans
útför gerð3), og prýdd til sanns
mikið vel af raargra raddartólum.
1) allur, hdr. — Það hefir verið 1688—1716.
2) Eptir þessu að telja 1689—1717. — Hins vegar er
Bjarni Eiríksson talinn sýslumaður á Alþingi 1690, eq
Ólafs hvorki getið þá né 1689.
3) þ. e. 31. Marts 1717.