Blanda - 01.01.1918, Page 50
44
4. RauðilceJcur hefur bær heitið, og hefur verið
kirkjustaður, sem bevísast af Sandfellsmáldaga, því
það, Rauðilækur átti, lagðist til Sandfells, [eptir það
bæiun af tók. Landnáma getur og Rauðalækjar.1 2 * *) Eg
hefi og séð annála eptir skrifuð orð5): „Anno 1362 elds
uppkorna í 6 stöðurn á íslandi. í Austfjörðum sprakk
i sundur Hnappafellsjökull og hljóp ofan á Lómagnúps-
sand, svo að af tók vegu alla. A sú í Austfjörðuin, er
Úlfarsá heitir, hljóp á stað þann, sem heitir á Rauða-
læk. og braut niður staðinn a'lan, svo ekkert hús stóð
eptir, nema kirkjan et cetera.“ Þessi bær halda menn
1) [sl. N, R.
2) Þessi kluusa er ssmhljóða Gottskálksannál (Isl.
Annuler, udg. af Gustav Storm, Kristjania 1888, bls. 359—
360. Undir árinu 1362 er enn þá hrikalegri lýsing á hlaupi
þessu í fornum anuál frá Skálholti, og er af þeirri frá-
siign svo að skilja sem hlaupið liafi komið frum úr svo
sem hverju jökulgili um endilangt Austur-Skaptufellsþing,
En frásögn annáls þess er svona (Isl. Ann,, Slorms útg.
hls. 226):
„Eldr uppi í iij stöðum fyrir sunnan, ok hélzt þat frá
fardögum til hausts, með svá miklum býsnum, at eyddi
alt Litlahérað ok mikið uf Hornafirði ok Lónshverfi, svá
ut eyddi v þingmannaleiðir. Hér með féll Knappafells-
jökull frum í sjó, þar sem var þritugí djúp, með grjótfalli,
aur ok suur, at þar urðu siðan sléttir sandar; tók ok af
ij ldrkjusóknir með öllu, ut Hofi ok Ruuðilœk. Sundrinn
tók i miðjan legg á sléttu, en ruk samun í skaflu, svá at
vurla sá húsin. Oskufall bar uorðr um luad, svá at spor-
rækt var. Þat fylgdi ok þessu, ut vikrinn sást reka hrönn-
um fyrir Veslfjörðum, at vurlu máttu skip gungu fyrir,
ok jufnvel viða fyrir norðun“. — Rugluð frásögn um hluup
þelta er í Lögmunnsunnál, með rauiigu ártali 1367, og í
Fluteyjarannál, einnig með ruungu ártuli 1350. Höfundur
þeirra annála hufa verið ókunnugir héruðunum, enda rit-
nð laungu eplir atburðina,