Blanda - 01.01.1918, Síða 51
45
staðið1) haíi nærri í suður frá Svínafelli, fram UDdau
falljöklinum kölluðum,2) sem er f milluiu Svínafells og
Sandfells, nærri til suðvesturs frá Smjörsteini, er þar
í falljöklinum stendur. Þar hefur sézt til tópta fyrir
30 árum, en nú er2) það alt í aura jkomið. Skamt
frá þessu bæjarstæði3 4 5) rennur á sú úr jökiinum, sem
nú er kölluð Virkisá.1)
5. Berjalwlar hefnr hjáleiga heitið frá Sandfelli,
og hygð fyrir 80 árum, [í minni Sigmundar Pálsson-
ar, sem nú lifir6). Þessi hjáleiga skal staðið hafa í
falljöklinum nærri f vestur frá Sandfelli; hef'ur nýlega
sézt til túns og tópta.
6. Gröf halda menn bær heitið hafi í útnorður
frá Hofi, það er fyrir vestan Skriðulæk upp undir
íjallinu. Þar sést enn til tópta, og hefur fundizt af
eiri og látúni. A rnilli þessarar Grafar og Hofs er
steinker, sem sagt er taki 18 tunnnr, [kallað af þeim,
sem nú eru á Hofi, Sýruker, og af því (svo) kallað,
að fyrr meir, nú í elztu manna tið hér á Hoíi, þá
söfnuðu menu í það sýru, hver eptir sínum efnum;
1) verið R.
2) sl. R.
3) [komið, samt frá bæjarstæðinu R (!).
4) því Rauðalækjareignir voru lagðar til Sandfells, b.
R; sbr. N. Þessu er ofaukið; er endurtekning þess, sem
áður er komið. — Á Rauðalæk var höfuðkirkja, og jörðin
var landnámsjörð. Helgi sonur Heyangurs-Bjarnar nam
hana og bjó þar, og síðan niðjar hans, Rauðlækingar og
aðrir Freysgyðlingar (Landn. ísl.s. Kh. 1843, bls. 365. Sbr.
Ljósvetningasögu, ísl. forns. I, Kh. 1889, bls. 131). 1179
bjó Ornnur Jónsson gamli ó Rauðalæk (Bps. I, 281), og
um 1250 bjó þar Þorlákur Guðmundsson faðir Árua bisk-
ups (Bps. I, 679, 690). Sjá Rauðalækjarmáldaga 1179 og
1343 (DI, I, Nr. 44; II, Nr. 500).
5) [sl. R, N.