Blanda - 01.01.1918, Page 52
Var þá bygt hús ofan yfir; er nú af lagt, þar fyrir,
að þegar fé á vorin var þar á beit, datt féð ofan í
þessa sýru og dó; var svo felt húsið ofan í kerið, og
sést nú á barmaua.1)
7. Gröf [heyri eg og2) sagt bær annar3) heitið hafi.
Það er nær hestakeið frá áður nefndri4) Gröf. Þar6)
hefur nýlega sézt til tópta. [Hvorutveggja þetta er°)
í Hofs landi.
8. Iireggás er talað bær heitið hafi vestur af
[Hofsnesi, það er að segja vestur af Nestaungunum7),
íyrir vestan götuna, þá [austur8) að Hofi er riðið1').
Þar hefur nýlega10) sézt til tópta, og [sést enn nú til
lítils11) garðs.12)
9. Eyrarhorn hefur bær heitið, og hefur verið
kirkjustaður, sem bevísast af Hofs máldaga. Orðin
hljóða svo: „gerði sá virðulegi herra og andlegi fað-
ir, bróðir Magnús biskup í Skálholti þessa eptirskrif-
aða skikkun með ráði allra þeirra kennimanna, sem
þar voru þá saman komnir, að alt það, sem átt hefði
kirkjan að Eyrarhorni, lönd,13) reka og ítök, það sem
eptir var óspjallað, þá skyldi það leggjast til kirkj-
1) [b. v. R.
2) [R; sbr. N.; ynre er ÍJ; innri 158.
3) b v. R.
4) skrifaðri R.
5) og R.
6) [báðar R.
7) -tanganum 158; [Hofsnesstanganuin R.
8) austan 158.
9) [er liggur til Hofs N, R.
10) b v, N, R.
11) [sl. N, R.
12) Ætli Hreggás sé ekki sami bær og Vinclás, sem
nefndur er í tíundaskrá Örætinga L575 og 1577?
13) 158, R, N; land, ti.