Blanda - 01.01.1918, Side 53
47
UDHar að Hofi eptir þennan1 2 3) dag et cetera.“!!) Halda
menn þessi bær staðið bafi út af Hofi vestur af Hofs-
nesi, en fyrir ofan Ingólfshöfða. JÞað er og í orði,
að rauðviðarstólpinn8 9), sem er fyrir utan karlmanna-
stólinn fyrir sunnan f'ram í Kálfafellstaðar kirkju í
Hornafirði, sé úr kirkjunni á Eyrarhorni.
10. Bær er sagt bygð heitið hafi fyrir austan
bæinn Pagurhóismýri, en fyrir vestan Salthöfða. £>ar
sést til tópta. Sigmundur4 5) Pálsson, sem nú hefur
nokkra um áttrætt, segir, að einn kvenmaður hafi sá
verið í Öræfum [um sína uuga daga,6) að nafni Stein-
unn Hormóðsdóttir, er sagt hafi sig fuudið hafa f þessu
bæjarstæði undir hellu [inu í eiuni“) hoiu, að sjá svo7)
sem á bitahöfði, klæði, sem ai [kvenmanns fati8), dökt°),
og hafi húu haft það í upphlut, sem óskemt var, en
sú hola heíúr10) aldrei síðan fundizt.
[11. Eyrir ofan Eagurhólsmýri, sem nú er hjá-
leiga frá Hnappavöllum, uppi11) undir heiðinni fyr-
ir neðan dalinn, er haldið bær verið hafi. £>ar
sést til tópta. Jón Sigmundsson, sem nú12) býr á
Hofs hjáleigu, segist ungur hafa fundið þar let-
1) 158, R, N; þann, ÍJ.
2) Biskupsskipan þessi er frá 22. og 23. Júni 1482
(DI, VI, Nr. 399).
3) rauðvíðisstólpinn 158, R, N.
4) Sigurður N (rangt).
5) [á sínum unga aldrí N, R.
6) [í R, N.
7) sl. N, R.
8) kvenfati N.
9) ljósdökt N; [kvenfa[ti] trjábita hæfði (!) ljósdökt R.
10) hafi 158, N.
11) N; upp R.
12) b. v. N.