Blanda - 01.01.1918, Page 54
48
urkúlu1) af reiða. En2) bæjarnafnið3) vita menn
eigi4).
12. [Af Hnappavöllum vestur5) er [í orði°), að
bær staðið baíi. Þar befur7) sézt til tópta [í þeirra
manna minui, er nú lifa8); halda menn [hér9) bafi stað-
ið Hnappavellir að íornu, áður [en Öræfi bafi af tekið10).
13. Hólar er sagt bær heitið bafi fyrir austan
Hnappavelli, þar [sem enn nú er11) kallað í Hólum.
Þar hefur sézt til tópta í þeirra manna minni, er nú
liía, og er baldið verið bafi kirkjustaður. Hólalands
er getið12) í Sandfells13) máldaga.
14. Húsavík er haldið bær beitið liafi út við lón-
ið í landsuður aí Stórasteini, sem stendur á staðaraur-
uuum. Þar fbefur8) sézt til tópta, [og sést8) enn í dag.
15. Bakki er sagt bær heitið hafi. Það er fyr-
ir austan Kviá, sem hún rann að fornu, eður, [réttara
að segja8), fram undan Kambsmýrarkambi [kölluðum;8)
sést ekkert til tópta. Um þetta bæjarnafn má bera
saman við11) Sandfells máldaga15), [því sá bær er þar
1) leðurkúlu N.
2) b. v. N.
3) N; nafn R.
4) N ; ci R. 011 þessi klausn frá [stendur að eins í N,R.
5) [Vestur af Hna]ipavíi]]um 158, R, N.
6) [haldið R, N.
7) [sl. R.
8) [sl R, N
9) [er nú lifa, þar R.
10) [Örœfi af tóku (!) R, N.
11) [er nú R.
12) um getið (!) R.
13) Ilofs, N (rangt). Sjá Rauðalækjarmáldnga 1179
og 1343 (DI, ], Nr. 44; II Nr. 500).
14) Hofs og b. v. N (rangt).
15) Sjá DI, Nr. 44; II, Nr. 500,