Blanda - 01.01.1918, Side 55
skriíaður, að liggi undir Sandfell1). Þar er nú gras*
land alt af, en fjaran liggur enn undir Sandfell, og er
kölluð Bakkafjara.
16. Fjall heíur bær heitið, fyrir vestan Breiða-
mörk2). £>ar girðir nú jökull í kring; [hefur sézt til
tópta fyrir 12 árum3). [Bell við Breiðá, segir í Land-
námu. En4) Hofs máldagi segir, að til Hofs liggi Fjall
með niu hundraða íjöru, [og er þó jörðin hin sama4).
17. Breiöármörk5 6 7) hefur bær heitið, ogbygð fyr-
ir 14°) árum; var hálf kongs eign, en hálf bænda
eign, öll 6 hdr. að dýrleika. Hún er nú af fyrir jökli,
vatni og grjóti; sést þó til tópta. Þar hafði verið
bænhús’), og sá þar til tóptarinnar fyrir fáum árum,
og garðsins í kring. Þar lá milli dyraveggjanna í
bænhústóptinni stór hella, hálf þriðja alin að leingd,
en á breidd undir 2 álnir, víðast8 9) vel þverhandar
þykk, hvítgrá að lit, sem kölluð var Kárahella, [og
þar liggur á leiði Kára Sölmundarsonar, hverja hann
hafði sjálfur fyrir sinn dauða heim borið, til hverrar nú
ekki sést. Þó kunna menn að sýna, hvar hún er undir").
1) [sl. R, N.
2) R ; Breiðumörk, Ú, 158, N.
3) [sl. N.
4) [sl. R, N. Sjá DI, I, Nr. 44; II, Nr. 500; III, Nr. 345.
5) R; Breiðamörk, Ú, 158, N.
6) Ú, 158; 60, R, N, Talan „14“ er án efa sú rétla.
Breiðármörk er bygð 1697, en 1709 er hún sögð í cyði.
Jörð þessi mun frá því snemma á 16. öld jafnan hafa
verið annað veifið hygð og hitt veifið í eyði. Bygð er
l'ar 1587.
7) Máldagi 1343 (DI, II, Nr. 497); shr. máldaga c. 1523
(DI, XI, bls. 188).
8) sl R, N.
9) [Oðruvisi skipað orðum i R, N; en alt er sama efni.
Njála segir skýlaust (Kh 1875, kap. 159150), að Kári
Blanda I. 4