Blanda - 01.01.1918, Page 56
50
18. Krossholt hefur bær heitið. £>að sést af
Sandfells máldaga, item Hoísmáldaga. Orðin hljóða
svo: „Frá Krossholti liggur kýrfóður til Hofs, og
ábyrgist að öllu et cetera“. Ekki vita menn, hvar
sá bær ataðið hefur* 1 2 3).
19—24. í Sandfells máldaga er getið þessara
jarða, og stendur svo: „Maríukirkja, sú er stendur
á Rauðalæk, á heimaland alt, Hlaðnaholt, Langaness)
og Bakka með öllum gögnum og gæðurn". Item er
þar getið Skammstaðaa), Steinsholts4) og Ness. Er svo
að skilja, að alt bæir verið hafi, en hvar þeir staðið
hafa, vita menn eigi5 6).
25. Ingólfshöfði. Þar staðnæmdist0) Ingólfur [Arn-
arson einn eður tvo vetur7). Þess getur [i Landnámu8 9).
Þar er nú eingin bygð, utan 3 verhús, eitt°) frá Hnappa-
völlum, [annað10) frá Hofi, þriðja frá Sandfelli. Höfð-
inn sjálfur er til Hofs og Sandfells eignaður. Þó er
þar ágreiningur um vegna milliburðar máldaganna11).
Samt er hann af hvorutveggju brúkaður.
Sú er sögn manna í Oræfum, að þeir heyrt hafi,
og Hildigunnur hafi ttuttzt að Breiðá hér um bil 1017, og
búið þar „fyrst“.
1) Sjá DI, I, Nr. 44; II, Nr. 500; III, Nr. 345.
2) Láganes (!) R.
3) Skannstaða (!) Ú.
4) Steinhotts R.
5) N; ei, U, 158, R. Sjá Rauðalækjarmáldaga 1179
og 1343 (DI, I, Nr. 44; II, Nr, 500).
6) R, N ; bjó U, 158.
7) [b. v. R. N.
8) „pag. 142“,b.v.Ú, 158 = Skálholtsútg. 1688 ; [Land-
náma U.
9) það eina R.
10) [en hitt R.
11) Sjá Dl, II, Nr. 500; III, Nr. 345.