Blanda - 01.01.1918, Page 57
hi
[það þeir fyrri menn liver eptir öðrum skuli sagfc hafa1 2),
að tvisvar hafi Oræfi af tekið. [Aðrir segja þrisvar").
Og eitt sinn, þá smalinn í Svínafelli, að nafni Hallur,
hafi verið búinn að reka heim sauðfé til mjalta, og
kvenmenn farnir að mjólka, þá hafi stór brestur kom-
ið í Öræfajöklana, svo þau hafi undrað. Þar litlu
eptir hafi annar brestur komið. Þá hafi smalinn sagfc,
að nú væri ei ráð að bíða þess þriðja. Síðan hafi
hann hlaupið upp í Flosaliellir, — hann er upp í fjall-
inu fyrir austan Svínafell, — og þá hafi hinn þriðji
brestur3) komið í hér sagða jökla, og þeir1 5) sprungið
svo í sundur, og hleypt svo miklu vatni og grjóti úr
sér, fram úr hverju gili, að alt fólk og gripir hafi
farizt um öll Öræfi, utan þessi smali og einu hestur
blesóttur. En um sumarið, þá þingmenn úr Aust-
fjörðum áíormuðu6) til Alþingis, hafi þessi hestur stað-
ið á einum kletfci fyrir austan Fagurhólsmýri, og steypzt
þar ofan fyrir, þá þeir vildu höndla hann, og síðan
hafi þessi klettur verið kallaður Blesaklettur, og svo
heitir hann enn í dag.
í annað sinn hafi 18 bæi°) af tekið á Skeiðarár-
sandi; sumir segja 16, aðrir 15. Eigi7) vita menn,
hvað þeir heitið hafa. Þar sjást eingin merki til.
1) [mann hvern eptir öðrum segja R.
2) [sl. R, N.
3) sl. R.
4) b. v. R, N.
5) þ. e. setluðu; „að riða“ b. v. N (að óþörfu).
6) bæir R.
7) Ekkert R.
4'