Blanda - 01.01.1918, Page 62
56
af beggja þeirra llönd1 2) fjalllendis, nema þar sem
nokkurir grasþornar stóðu eptir. Og ákoma sú hratt
á brott öllum ásauð Svínfellinga, en sel þeirra stóð
óuppnæmt á einni bæð. Svo rýmdi sog af Sandfells-
heiði, er féll í Stóralæk, og tók af hvorirtveggi býli,
er 8tóðu samtýnis staðnum.
Seinast, er snæelfur þær, báðum megin bæjar,
ræ3tu og voru komnar i sæinn, dúraði um stund, og
þegar máttu menn líta of*) og ferlegt sjá, hversu inn
samsíldi jökulís riðlaðist gráfeldur of fram undir fell-
in, er sitja við snæfjallsræturnar. Fór hann forbrekk-
is, heldur hávar3 4 5), með frágerða miklum gný, að svörð-
ur og saurar réðu að ganga af upp. Mun það og til
að mæla, er brekkan þraut, valt hann heldur en féll,
svo hann lét hreifingar koma i skarir, sem upp vissu úr
þessum gnúpleita jökulbálka, er voru svo háar, að bust-
ir þeirra gnæfðu'*) gnúp þann, er verður vestan sand6);
varð hann au-.tan nýhlaupið sýnum sem varða væri.
Enn það gerðist af þvf, að yfir fóru skoteldar og
sandfok, reykir kúfuðu það stóra jökulfjall. Svo stóð
slagur um hrið með hreim og skriðningum. Þá var
þetta ort í kafinu:
Jökli svölum svall,
iaunheitur skall,
snivinn elfa sjóðr
reynist snart rjóðr.
Og enn:
ítauk jökulfjall,
vikhríðin0) gjall,
1) [l með stryki þvers í gegnuin, hdr.
2) op, hdr.
3) þ. e. hávær,
4) þ. e. skygðu á.
5) þ, e. Lómagnúpur.
6) Svo.