Blanda - 01.01.1918, Page 63
5/
ber Braga tvist alt
brúð í grænt salt.
Fóru fyrir, en belzt eptir á, gráir garðar og vatns-
kvika, áþekt, þá stór vötn leysir í bráðaþeyjum. Hér
og bvar lágu jökulkvarnir; enn [við að upp blaði1)
naillum íjalls og fjöru.
Sjálfs falljökula skriðin lagði sig á framanverðar
eingjar, baga og nýgræður, er lágu til Hoís lands og
Sandfells.
Getur þess, að sætr2 3) þeirra í Saudfelli, Náttból-
ar, standa sjónbending af innanverðu Kotárseli, en
blaupjökullinn svo geysigildur, að næstum iá millum
Hoís og Sandfells. Þá snerist svo með auðnunni, að
eigi sveif bann svo dreift, að næði Náttbólum, bvar
inni var konur staðarins, börn, bjón og búsmali, en
bændur í túnönn beima.
Kemur mönnum saman að næsta skeiði frá selinu
befir jökullinn frá sperzt, en af honum leysti á sel-
girðin stóra jaka og vatns megin. Fylgdi sá styrkur5)
þessum lög, svo fimm selhúsin sleit af, með [eyri
þann4) i var, mæðgin ein og ekkju, hverrar líkamur
fanst sancte Ægidiusmessu6).
Elti þaðan úr selinu gjörsamlega fé og hross*),
utan þau fimm, er eigi náðu að upplosna af bæðar-
dragi, þar Breiðumýraralda nefndist.
5. Ágúst. Svo sem dagaði, áttu raeun að leggja
á nýja jökla til selhúsa sinna; tókst þeim ferðin í
fyrstu ógreitt, en náðu þó self'ólkinu, sem orðið var
brautfúslegt að fara úr þess(ar)i sjálfkví(i)ng.
1) [Svo.
2) = sel.
3) sterkr (!) hdr.
4) [a'yri þn, hdr.
5) þ. e. 1. Sept.
6) hors, hdr.