Blanda - 01.01.1918, Page 64
58
6. Ágúst. Eptir þesai misgaung varð fært með
manns voða í millum Hofs og Sandfells. Blint var
mönnum á að gizka1), hversu um leið í bygðinni fyrr
hór var komið. En þar var öllu borgið.
Eptirlits fór vatnsaginn fjarandi. En þá seyran
stifðist, brutust menn fram í leirur, þær fyrr voru hér-
að, og hið forna hlaup af tók. Þóttust menn þar
hitta hross sín og sauðfé, sumt dáið, sumt meitt,
sumt óhamlað, er stóð eptir á nokkrum melteigum í
hverheitu löðrinu; er það til marks hitans, að vikur-
inn var eigi meðfærilegur fyrr en uppfjaraður stæði.
Sjö eldar lóku of fjallið, sem þú greina máttir
frá hraunaur neðan upp umjökulinn, og feitlegt loguðu
í sífellu fram til Urbanus episcopus árið eptir. Yíð-
ar voru þar skriður og elds uppgangur.
Stóð af öllu þessu hrími mikil2) og stórfeld lan(d)-
nám innsveitis þar. Eyddist bærinn í Sandfelli og
umhverfið, einnig tvær einbælur3), er fyrr sagði frá,
Svínafell og Skaptafell, sem skemdnst fyrir svarta-
vikurs ofgangi og öskufalli, hvert eð yfir færðist jafn-
snemma og elds uppkoman. Hið blauta öskudrifið
varð hrísonum ofviða, er gerðist svo þykkfelt, að yfir
að sjá vottaði eigi til smádrílis á túni í Skaptafelli,
nema fæti væri við drepið.
Var margur maður lítt eignaður eptir þetta hlaup,
er bjó þar við jökulinn. Grasið dó upp, en árför varð
minni síðar en áður. Er það flestra manna átekja,
að undan hafi haldið vi. c. sauðir og c. Ix. hrossa.
Rekaldið lá unnvörpum; var það lyng, viður, vik-
ur, hvítur og póróttur, dauðýbli og hvetvetna, það í
selgögnum fórst.
1) getska, hdr.
2) micill, hdr.
3) þ. e. tvö ainhýli.