Blanda - 01.01.1918, Page 71
65
18. í>á tólf vetra
var Einar orðinn1),
urðu nyrðra
ný umakipti2),
Lerra Christian
herskip sendi
tvö á Eyjafjörð
með trú hreina.
20. Hafði þá áður
um haustið fyrir
biskup Jón verið
burtkallaður
heldur bráðlega
með hörðum dauða,
sunnanlands
og synir hans báðir.
orð guðs numið
utan páfadóm.
19. Jón Arason
áttu að sækja
Hólabiskup
og honum að færa,
sá hafði ekki,
sem fyr greinir,
21. Því urðunorðanlands
allir fegnir3 * * * * * * *),
stórt þing var þá
stefnt á Oddeyri
1) Síra Einar reiknar aldur sinn jafnan eptir jóla-
nóttum, eins og fyrrum tíðkaðist. Vorið 1551 hafði hann
lifað 12 jólanœtur. Mun hafa verið fæddur síðari hluta
órs 1538.
2) ný tiðindi, sum hdr.
3) Þannig í öllum hdr., nema J.S. 398 4to og ÍBFél.
217 8vo. í J.S. 398 4to segir: „Lœrdómur norðanlands,
urðu allir fegnir11, sem lilýtur að vera eitthvað afbakað
og gefur enga meiningu, en afskr. í ÍBFél. 217 8vo liefur
leiðrétt þetta þannig : „Lærdómi urðu lýðir fegnir", og er það
auðsæ lagfæring afritarans. Vanti hér ekkert i kvæðið verð-
ur hending þessi, eins og hún er í flestum hdr., ekki skil-
m öðruvísi cn svo, að allir nyrðra hafi orðið fegnir aftöku
Jóns biskups og sona hans, en það er allóseDnilegt, að síra
Einar hafi fellt þann dóm um frændur sina, svo óskorað
og almennt. Mun því hending þessi annaðhvort afbökuð
alstaðar, eða, sem sennilegra er, að hér vanti í kvæðið
1 — 2 erindi næst i undan þessu, þar sem t. d. hafi verið
minnzt á hefndir Norðlendingn eptir þá feðga, drúp Krist-
)ins skrifara etc , því að þú kæmi það vel heim, að þvi
hefðu allir Norðlendingar fagnað.
Blanda I.
5