Blanda - 01.01.1918, Page 78
72
í barnburði þó
blessuð væri.
56. Hreinni fátækt
þá hrósa mætti,
ef bæði hjónin vel
búið stunda.
Ólöf jafnan vel
alls síns gætti,
enEinarbrauztmestvið
börn að fræða.
57. Urðu á Hólum
herraskipti,
Ólaíur herra
til himna stýrði,
en Guðbrandur bjóst i
biskupssæti,
sá ódauðlegt lof
öðlast mætti.
[58. Oddur og Sigurður,
bræður báðir,
höfðu þá verið
við Hólaskóla,
hneigðir bóknám
bezt að stunda,
svo Einari varð það
opt til gleði.
59. Eélítill,
þó íylgdi lukka,
fór Oddur í
útlandsskóla,
ástundan og
iðkun góða
hann hafði jafnan,
þvi heill nam fylgja.
60. Út kom Oddur
hinn auðnusæli
úr útlandsskóla
aptur liingað,
móðurlandsást
þar mest til knúði,
þvi ættarbót
lianu átti verða1)].
Einars (sbr. og hér 180. er.), að Sigríður og Anna dætur
þeirra liafi lengi þjóðar verið af hinum sama þunga sjúk-
dómi (geðsturlan), en batnað aptur. Síra Olafur I Kirkju-
bæ var og á efri árum óhraustur á geðsmunum, og varð
það arfgengt hjá sumum afkomendum lmns. Svo er
og að sjá, sem Murgrét f. k. síra Einars liafi ekki vorið
sem liraustust, þvi að síra Ólafur segir í minniugarljóð-
unum eptir föður sinn : „Sitt ok Jesús sætt á hann, | samt
réð jafnan leggja, | angur-stunginn innra brann | af eymd•
nm kvenna tveggja“, og á öðrum stað getur hann þass,
að síra Einar hufi borið krossinn með konum sínum og
„sampínzt“ þeim í „sorg og þrá“.
1) Þessum þremur síðustu vísum er skotið hér inn
í tveimur hdr. (J.S, 898 4to 0g ÍBFél. 217 8vo), og eru