Blanda - 01.01.1918, Page 85
%
Íiefndartjón það
telja mega,
en drottinn oss
það siðar sýndi,
að það snerist
allt til heilla.
101. Nærri hundrað manns
heima i Skálholti
heybrest þennan
hlutu að líða
vetur allan út
eðlisglaðir,
nefndi enginn
það neitt sig brysti.
102. Þá lysti Einar
að liðnum vetri
einungis bú
aptur að reisa,
því frómur Þórarinn
íaðir Ólafar,
aldraður1 2 3) vildi
að þeim hallast.
103. í Norðurárdal,
sem heitir í Hvammi
i Borgarfirði
bú það setti4 5);
Þórarinn faðir*)
þar kom lika,
áttræður nær,
en einn til ráða.
104. Einar settur þar
yfirprófastur
í fjórðungi
Vestfirðinga;
hjá Þórði lögmanni,
herra hreinum,
og syni hans,
sæmd fékk meiri.
105. Þó varð Einari
auðið fskamma stund4)
í þeim sama stað
sitt bú halda,
þvi í Austfjörðum
eptir [forsjá guðs6),
lifði seinni part
sinnar æfi.
106. Þar var fráfallinn
frómur prestur
i Breiðdal austur,
biskupsfræudi,
1) Þannig flest hdr.: áttræður, sum.
2) Vorið 1590 hefur síra Einar tekið Hvamm, en hann
hefur ekki verið þar eitt ár, eins og víðasthvar er talið,
heldur að eins það sumar, og farið þá s. á. austur að Eydöl-
ura, en haft vitanlega alla ábyrgð staðarins í Hvammi til
fardaga 1591, eins og reyndar kemur siðar fram,
3) Þannig flest hdr., mágur, sum. Þórarinn hefur því
verið fæddur c. 1510.
4) [ei lengi, sum hdr.
5) Þannig flest hdr.: fornri spá, sum.