Blanda - 01.01.1918, Page 95
89
hús og skip vildi
heldur vanda,
aflabrögð og
útvegu stunda,
því vissi hann sælla
að veita en þiggja.
167. Secilía var
samt 1 Skálholti
Einarsdóttir, hjá
Oddi og Helgu,
ávallt stundaði
iðjur góðar,
þar til hún giptist
góðum presti.
168. Síra Hallur
hét sæmdarprestur,
af einni góðri rót,
eins og Bjarni,
með Seciliu
fókk sætið þetta
Bjarnanes, hvar þau
bjuggu lengi1).
169. Gátu börn saman
góð og elskuleg,
þvi herra Oddur vel
hana studdi,
svo sem allar þær
systur sínar,
menntuðust börn
á margskyns fræði.
170. Margrót elzta
Einarsdóttir,
ein með kvenprýði
allra beztu,
á þrítugs aldri góð,
giptist presti,
sira Árna,
þeim sæmdsrmanni.
171. Úlfheiðar er
Árni bróðir,
kvinnu Höskuldar,
hátt í gildi,
var í Eydölum
veturinn fyrsta,
og líka heima hjá
hans foreldrum.
172. Síðan settu þau
saman bú lítið
á Stöðvarstað,
til stuttrar æfia),
þvi að Margrót
á miðju sumri
aí barnssæng var
í burtu kölluð3).
i 1) Síra Hallur Hallvarðsson í Bjarnanesi hefur and-
azt c. 1618, en ekki 1626, eins og talið hefur verið. Hef-
ur Sesselja verið siðari kona lians, en hún giptist bónda-
manni að sira Halli látnum, og voru þau 5 ár saman.
Var hún ekkja i 2. sinn, þá er síra Einar orti Barnatölu-
flokk sinn i árslok 1625.
2) gleði, sum hdr.
3) Margrét hefur andazt í Stöð sumarið 1601, en