Blanda - 01.01.1918, Page 97
91
þó dásamlega
þau drottinn lejsti,
svo gleði eptir hryggð
gafst þeim meiri.
181. Guðrún hin yngsta
Einarsdóttir,
góð sat heima,
gladdi foreldra,
þrjú ár fram að
þrítugsaldri1 2),
mesta hjálparhönd
móður sinnar.
182. Þá Einar prestur
i elli sinni
var sjónlítill
nær sextugsaldri*),
herra Oddur fékk
honum trúlyndan,
kapellán ungan,
kominn að vestan.
183. Gissur Gíslason,
góðrar ættar,
heil tíu ár
hann þar þénti
orði drottins
með iðkan góðri,
geðfelldur víst
guði og mönnum.
184. Launin drottinn
því lét hann hljóta,
sem haun sjálfur
mun sanna hin helztu,
Guðrún þessi
þá gipt var honum,
með góðu samþykki,
guðs að vilja.
185. Því Einar stundaði
um æfi sína
börnum sínum
svo vini að velja,
að mannkostum vist
meira en auði,
guðsblessan veithann
gulli betri.
186. Sjálfur þóttist
það sanna mega,
1) .Þannig öll hdr., og mun eiga að vera ,,þrjú ár
fram á þrííugsaldur11, og að hún hafi gipzt 23 ára göm-
ul (1610),
2) Það var um 1660 eða einmitt það ár, sem síra Gissur
varð aðstoðarprestur síra Einars. Var hann 10 ér ókvœnt-
nr i Eydölum (1600 — 1610) en 5 ár kvæntur (1610 — 1615)
°g tók þá Þingmúla i skiptum við síra Höskuld mág sinn,
er varð aðstoðarprestur i Eydölura i stað hans. Síra Ein-
Qr mun hafa orðið alblindur á áttræðisaldri, skömmu ept-
,r 1610, þótt ekki sé unnt að ákveða það með vissu, en
það er víst, að hann var mörg ár blindur.