Blanda - 01.01.1918, Side 107
101
var 17 vetra, er kann andaðiet1 2). En mig tók s&
góði maður sálugi Páll Ámundason yngri, og 11 hdr. aí
því, eg átti eptir minn sáluga föður, kom hann fyrir hjá
ýmsum mönnum, sem eg þó loksins aptur fékk eptir
hans viðskilnað, þá eg stóð á tvítugu, er hann sálað-
ist*). Var eg svo hjá hans eptirlifandi ekkju á 6. ár3).
Líkamir minna sálugu foreldra hvíla í guðsbarna reit,
Ytri-Skóga kirkjugarði, undir stóru bláhellunni fyrir
framan kirkjudyrnar.
Eyrr sagðan minn aldurstima lærði eg ekki neitt
verk til munus nó handa, svo mér kent væri, — mjög
litið að lesa, en ekki neitt að skrifa, lítið að smiða.
Eg var fyrst í smalatölu eður sem vinnudreingur, þar
til eg hafði endað undanfarna 26 ára tíð. Kom mér
þá í þauka að snúa ráði mínu á þann hátt (sem skeði
af guðs ásettu ráði), það eg girntist að fá mór til ekta
stúlkukind, jafnvel þó flestum sýndist mór það of hátt,
þar sem eg var á allan hátt ringari persóna en hún
að öllu hennar leyti. En mennirnir gátu þó ei mótstað-
ið guðs vilja, né drottins ásettu ráði, hversvegna mín
elskulega húsmóðir (blessaðrar minningar), Guðrún Há-
konardóttir, leitaði mér þessa ráðahags til dóttur æru-
vorðugs kennimanns síra Vigfúsar ísleifssonar, æru-
prýddrar ýngisstúlku Helgu, hverja guð gaf mér, með
allra hlutaðeigenda góðum vilja. Inngeingum við okk-
ar ektaskap annau í hvítasunnu4), með bæn, yfirsögn
°g blessun hennar sáluga föðurs. Guð gaf okkur báð-
um nóglega fémuni, hvar fyrir haus heilaga nafn sé
lofað, sem og alt annað.
Nú þetta sama sumar, Auno 1707, kom hér í
1) þ. e. 1698,
2) þ. e. 1701. Bélt: 1703.
3) þ. e, 1701(1703) —1707 hjá Guðrúnu Hikonardóttur,
4) þ. e. 13. Júní 1707.