Blanda - 01.01.1918, Síða 108
102
landið sú stóra bólusótt og pest, i hverri eg lá, opt
að dauða kominn, í 8 vikur. En þá mér*var lítið far-
ið að batna, kallaði minn góði guð þetta mitt elsku-
bjarta i burtu frá mér — (guð gaf og guð aftók, samt
skal eg á bann vona) — á hennar 27. aldursári. Guð
veit, bvað það kostar, en bann lsetur aldrei svo dimma
hrygðarskúr á falla, að bann láti ei sólina aptur skína.
Við vorum saman einar 15 vikur. Hún burtkallaðist
þann 15. Sept. Hennar líkami bvilir austan undir kór-
gaflblaði í Sólheiraa kirkjugarði, undir krossleiði, (en
sálin í eilifum friðarfaðmi drottins). Það var bennar
síðasta orð, það talaði bún: Jesús minn, vertu nú
bjá mér. Þvi er mér þetta svo minnilegt. Textinn i
bennar líkprédikun er: Kom þú mín dúfa, og fel þig í
bjargskorunum. Útför hennar bélt hennar elskulegi faðir.
Nú vil eg lítið minnast á hennar foreldra. Eyrst,
bennar sálugi faðir síra Vigfús, sóknarherra i Sólheima
og Dyrhóla sóknum, og bjó á Felli1); hans faðir ís-
leifur, bans faðir Magnús, bans faðir Þorsteinn2). Eg
bygg að þeir væru allir bræður, Einar, Hákon og
Magnús sýslumaður og klausturbaldari; Bjarni hét og
einn2). Móðir minnar sálugubérnefndukonu Helgu (bless-
aðrar minningar) hét Kristín, bennar faðir síra Magn-
ús prestur á Breiðabólsstað, næstur fyrir síra Jón
Torfason, eg veit ekki bvers sou, eða bvað hans kona
hét3). Bræður minnar sálugu konu: síra Jón pre3tur í
Meðallandi, Einar, ísleifur og Guðmundur, og eru bans
synir 4 á lífi, og síra Benedikt í Vestmannaeyjum4),
sonur síra Jóns Vigfússonar, alt slekti vel vandað, val-
inknnnugt dandisfólk, góðum gáfum prýtt. Síra Jón,
ísleifur og Einar sáluðust í bólunni5).
1) Dó fjörgamall 1731. 2) Svo.
3) Sira Magnús Jónsson lézt háaldraður 1707.
4) d. 1781.
5) þ. e. 1707.