Blanda - 01.01.1918, Page 110
104
maður í Skálholti, (er) drukknaði IBrúará, og Daði nokk-
ur, sem fóll í saraa stríði. £>að var i tíð Friðriks 3.,
eður kann vera um fyrstu tíð Kristjáns 5.1 2 3 4 5).
Fabian faðir Jóns (var) sonur sira Jóns Hakasonar.
Hann var prestur í Meðallandi, eptir þá tíð, sem Buck-
holts bróf var útgefið um presta jarðirnar*).
Móðir minnar heitstúlku Hallgerður, hennar faðir
Sigmundur; hann var Gí-uðmundsson, prestur til Ása,
Búlands og Skálar alla sína tíð*). Móðir Hallgerðar
Emrisjána. Systkini Hallgerðar: Síra Jón Sigmunds-
son, nafnfrægur af sinum gáfum, Jón hans bróðir;
systur Guðrún og Álfheiður, item Halla.
Systkini minnar heitstúlku voru: Sigurður, Sig-
mundur og Gróa yngri, sem átti síra Jón Vigfússon,
bróðir minnar fyrri konu. Þessir tveir bræður og
Gróa sáluðust í bólunni1), en mín stúlka og Gróa eldri
lifðu eptir með föður sinum og móður, þar til hann
sálaðist seint á Góu Anno 1708, eptir það, að þau göf-
ugu hjón voru búin að heita mór dóttur sinni Petrón-
ellu. Að hans viðskilnaði var mér stór halli, þvi
hann var forstandigur, Iramsýnn og staðfastur. Sum-
arið þar eptir, Anno 1708, komum við saman í ekta-
skap, annan sunDudag í Júlí mánuði6), með yfirsögn,
bæn og blessan æruverðugs sira Jóns Sigmundssonar
í Ásakirkju.
Nóga fómuni fékk eg með þessu mínu ektahjarta,
sem var mér elskuleg í öllu, Voru svo eptir á Piögu
1) Dað var 1658
2) frá 3. Okt. 1580 (Alþbb I, 419-421). — Síra Jón
Hakason var norðlenzkur. Ilann var prófastur og prest-
ur á Kálfafelli í Fljótshverfi, og hefir dáið 1627.
3) Dó gamall 1676.
4) þ. e. 1707.
5) þ. e. 8. Júlf.