Blanda - 01.01.1918, Page 114
108
marmaeyjum. Jón yngsti giptist Guðrúnu dóttur sira
Magnúsar Oddssonar1 2), og búa á Miðskála undir Eyja-
fjöllum.
Af þessu má sjá, að mín nú lifandi blessaða kona
befir geingið þeim í móður stað, og yoru þó 13 ómag-
ar alls á mínu beimili, þá húu fyrst til min kom, en
24 manneskjur á mínu heimili (þá bún fyrst til mín
kom). Ekki var það margra að taka svoddan að sér,
en því gaf guð mér hana, að hann vissi mína þörf.
Sé nafn hans lofað að eilifu.
Hennar faðir Böðvar, hans faðir Erlendur; henn-
ar móðir Guðrfður, hennar faðir Thomas; hennar syst-
kini, sem lifðu henni samtiða: Snorri lögréttumaður
í Rangárþingi, bróðir; systir Þuríður, sem átti síra
Jón Gizursson, Stórólfshvolsþingaprestur'), Helgasáluga
sem átti Björn Ólafsson. JÞessi heunar systkini sofn-
uðu í stóru bóluuni Anno 1707: Þorsteinn og Vilborg.
Hennar faðir var umboðshaldari kongl. Majest.
Skógajarða. Hann bjó á Hrútafelli, sálaðist þar og
hennar móðir Guðriður; liggja í Skógakirkju guðs-
barnareit.
Guð gaf okkur saman 8 börn, af kverjum 3 eru
sáluð: Sigurður, Páll og Guðríður; en núálifi: Petr-
ónella, Þorsteinn, Sigurður, Helga og Guðríður3).
Iíefir svo guð gefið mór 18 börn af þessum báðum
1) Reynisþingaprestur um 50 ár; dáinn 174S .
2) d 1741.
3) Guðriður er sýnilega ekki gipt, þegar þetta er rit-
að 1762. Mnður hennar var Þorsteinn Steingrímsson,
bróðir Jóns prófusts. En þau hufa gipzt skömmu síður,
því að 1765 hcíir Sigriður eldri dóttir þeirra verið fœdd.
Var hún gipf 1796 Magnúsi Ólafssyni á Herjólfsstöðum í
Álptaveri, og þar lózt hún 2 Ágúst 1843, þá 78 ára, en Magn-
ús (f. 1768) dó 30. Marts 1809. Einn sonur þeirra var Ólaf-
urá Herjólfsstöðum (f. 1798, d. 25. Apr. 1866),faðirMagnúsar,