Blanda - 01.01.1918, Side 115
109
blessuðu konum, og eru svo út af mínu lífi i heiminn
fæddar og innkomnar 65 manneskjur, þó margir nú
af þeim séu komnir í guðs ríki, og þessir allir fædd-
ir um næstu 50 ára tíð. — Guði sé lof, bæði fyrir þá
föður Gisla, sem nú er hreppstjóri í Álptavcri. Annar
sonur þeirra Sigríðar og Magnúsar var Bjarni á Herjólfs-
stöðum (f.S1800, d. 13/2 1876) faðir Þorstcins á Herjólfs-
stöðum (f. 25. Júlí 1848), sem úti varð á Mýrdalssandi
1901, föður Hjartar verkfræðings. — Guðríður og Þor-
steinn Steingrímsson bjuggu framan af í Bólhraunum, og
að vísu hjuggu þau þar árin 1772—1779, því að á þeim
árum telur prestsþjónustubók Verklerka skýlaust fædd þar
4 börn þeirra: Steinunn, skírð 4. Nóv, 1772; Einar skirð-
ur 25. Febr 1774; Kristín, skirð 7. Janúar 1777, (dáin
26. Júlí 1846), og Helga, skírð 7. Ágúst 1779. Helga
lézt i Kerlingardal 5. Okt. 1858 (Sjá Sýslum. IV, 656).
I bók Verklerka er og talinn fæðingardagur og fæðingar-
ár Bjarna amtmanns Þorsteinssonar (31. Marts 1781), en
ekki er þess þar getið, hvar foreldrar hans búi þá, en
jafnan hefir svo talið verið, að Bjarni væri fæddur í Sauð-
húsnesi í Álplaveri. Síðan fluttu þau Þorsteinn og Guðríður
sig að Kerlingardal, og þar andaðist Þorsteinn 1794. En
Guðríður giptist aptur Þorsteini Eyjólfssyni í Valnsskarðs-
hólum (f. 1746; d. 9. Júli 1834), og þar var Guðríður enn
á lífi 1801, þá talin 65 ára gömul, og eptir þvi fædd 1736,
og hefir hún verið yngst af börnum Bjarna sýslumanns.
— Af Einari syni Þorsteins Steingrímssonar og Guðríðar
er mart manna komið. Var hann þrígiptnr og bjó jafnan
í Kerlingardal, nema árin 1818—1833, þá bjó hanu á Ket-
ilsstöðum i Mýrdal. Hann andaðist i Kerlingardal 28.
Nóv. 1855. Fyrsta kona Einars var Sigríður Guðmunds-
dóttir (f. 1778; d. 14. Jan. 1832). Þeirra börn: Elin i
Hraunbæ (f. 1802; dáin 1875) kona Jóns Jónssonar (f.
um 1795; dáinn 1877); Guðríður (f. 4. Jan. 1807) fór
1825 til Bjarna amtmanns föðurbróður sins og var hjá
honum alla æfi; Steinunn (f. ll.Febr. 1808; Sýslumanna-
»fir IV, 656); Einar (f 9. Marts 1811) átti 15. Júlí 1836