Blanda - 01.01.1918, Page 116
iÍO
söm til hans eru komnir og þá lifs eru, sem hann
gefi eilífrar sælu að njóta.
Barnabörn minnar fyrri sálugu konu: 11 Helgu
í Hlíðarendakoti og sira Odds Þórðarsonar, 8 sáluð,
3 á lífi. Hann kall-laus vegna veikinda, en hefir þó
beztu gáfur1). 1 barn Jóns í Noregi, sem eg veit. 7
Geirlaugar og Jóhanns sáluga, 1 af þeim sálað, en 6 á
lifi. Hann var vel að sór til munns og banda, en leingi
þjáður af veikindum; 4 hörn Gróu sálugu, 1 sálað, en
3 á lífi ; hennar maður var Einar Eiríksson2), vel að
Ingibjörgu Sveinsdóttur, lœknis Pálssonar; þeirra son Bene-
dikt, er átti 1881 Margróti Einarsdóttur, hálfsystur föður
síns; Benedikt lifði enn 1916; Sigurveig (f. 1812) átti (18/b
1833) Jón Jóusson (Sjá Sýslumannaœfir IV, 656); Mar-
grét (f. 29. Okt. 1816; d. 30. Okt. 1836). Önnur kona
Einars Þorsteinssonar var Valgerður Einarsdóttir (f. 1806 ;
d. 2. Apr. 1842). Þau giptust 1. Nóv. 1832, Börn þeirrn
voru 4, og lifir eitt þeirra enn : Stefán Einarsson bóndi
frá Króki í Meðallandi (f. 8. Okt. 1837). Kona hans (21/it
1864) Sigríður (f. 13. Ág. 1840) Bárðardóttir frá Hemru,
Jónssonar, Valdasonar. Þeirra synir : Jón Stefánsson kaup-
maður (f. 21. Jan. 1867) og Elías kaupmaður Lyngdal.
En Þorsteinn Einarsson var fæddur 17. Júní 1834; gipt-
ist Guðfinnu Jónsdóttur 18. Okt. 1860; bjó í Kerlingar-
dal, Reynisdal og Hvammi. Hann andaðist 28. Ágúst 1900.
Þriðja kona Einars var Snjófríður Einarsdóttir, og giptust
þau 13. Júní 1843. Snjófríður mun hafa dáið 1910. Þeirra
börn voru : Einar á Brekkum (f. 2. Sept. 1845), er gipt-
ist 9. Nóv. 1866 Ragnhildi Bjarnadóttur; þeirra dóttir Sig-
riður kona Magnúsar úrsmiðs Benjamínssonar; Einar lézt
í Reykjavík 21. Jan. 1875; Margrét (f. 10. Ág. 1853)
konu Benedikls Einarssonar. Snjófriður giptist aptur ept-
ir Einar látinn Egli Gunnsteinssyni í Kerlingardal (18. Okt.
1860).
1) d. 1768.
2) þ. e. Einar á Hellum i Mýrdal.