Blanda - 01.01.1918, Síða 117
sér til munns og handa, sonur lögróttumanns Éiríks
Jónssonar á Éjósum1), nafnkunnugur.
Barnabörn min og Sigriðar minnar 23. Petrónellu
14, 10 sáluð, en 4 á lífi, og JÞórðar Erlendssonar; hann
vel að sér til munns og handa; hans faðir Erlendur
sálugi Jónsson lögréttumaður2); hans móðir af ættÞor-
steins Magnússonar,
Sigurðar og Odduýar3) börn 7, 3 sáluð, en 4 á
lífi. Hans kona dóttir lögréttumanns Jóns ísleifsson-
ar, góð kona af góðum komin. Börn Þorsteins, 1 ept-
ir hans fyrri konu, Vilborgu sálugu Erlendsdóttur. Það
og sálað. 2 á )ífi með hans siðari konu, Arndísi, son-
ardóttur síra Jóns Sigmundssonar.
Hér fyrir utan eru enn 4 börn, sem eru barna-
barnauna, og eru svo mín börn og þeirra afkomend-
ur 65 manneskjur. —
Hveitikorn þektu þitt,
þá uppris holdið mitt,
i bindini barna þinna
blessan láttu’ okkur finna.
Hvað þessi mín blessaða kona, Sigríður, hafi út-
tekið, að koma okkar öllum börnum 15 á fótinn og
til nokkurs þroska, og að auki önnur 5, sem við höf-
um uppalið, ásamt langtum fleiri, sem hjá okkur hafa
1) Lögréttumaður í Skaptafellsþingi 1730—1756.
2) Lögréttumaður i Skaptafellsþingi 1711—1725. Bjó
á Dyrhólum.
3) Sigurður og Oddný Jónsdóttir bjuggu á Hrútafelli
undir Eyjafjöllum, og þar var Magnús hreppstjóri ó Leir-
um, sonur þeirra, fœddur i Mai 1770 (d. 1854). í sálna-
registri Eyjafjallaklerka er Sigurður talinn „60“ óra gamall
1774, og er hann þá á lífi, og getur þá varla verið meira
en hálffimtugur. Hann er dáinn fyrir 1780, því að þá er
bann horfmn úr sálnaregistri, og Oddný kölluð ekkja, 45
ára gömul. Hún lifði að vísu enn 1803.