Blanda - 01.01.1918, Síða 118
112
uppalizt fyrr í 3, 4, 5 ár, má nærri geta, en 3 mfn
fyrri börn voru sáluð, þá hún til mín kom. Samt var
þetta mikill fjöldi, ekki kostnaðar né umhyggjulaust.
Okkar barnakindur, bæði þau fyrri og síðari, hafa
frá okkur uppborið 1 hdr. hundraða, 70 hdr., bæði þau
gipzt hafa, og þeir 3, sem siglt hafa.
En hvað mikla mæðu og þjáning að þessar mín-
ar báðar konur hafa útstaðið, bæði af veikindum og
veraldar aðkasti, fyrir öfund og ágang illgjarnra manna,
og þessi síðari þó enn meira, því guð befir okkur svo
leingi saman liðið, í 38 ár, er honum kunnugast, sem
þær hafa fyiir mína skuld orðið að líða, og guð svo
með okknr staðið, að hvorki þær nó eg höfura ekki1 2)
angrazt neitt þaraf, því drottinu hefur hjálpað okkur,
leyst okkur úr öllum vandræðum, og þartil gefið okk-
ur ánæga blessan, til líf's og sálar viðhalds, hvarfyrir
haus hoilaga nafu sé blessað að eilífu.
Allar mínar konur hafa haft geðsmuni mjög full-
komna, ærlega, góðgjarna, hreina, eiginlega og mann-
lega, allar vel að sér til munns og handa, samt dag-
lega umgeingni guðs orða og gott siðforði. Lofaður
vari guð fyrir þær allar og alla okkar. —
Haf þú Jesús (okkur) í minni,
mæðu og dauðans hrelling stytt.
Börn (okkar) hjá þér forsjón finni,
frá (okkur) öllum vauda hritt.
Láttu stauda’ á lifsbók þinni,
allra þeirra nafn sem mitt.
Nú vík eg frá þessu, en segi frá, hvað annað hef-
ur á mína æfi liðið, og hvar eg hefi mínum Jifsstund-
um útslitið. f’yrst, þá eg giptist, var eg á Ytri-Sól-
heimum 4 ár, i Skammárdal 8 árs), á Hvoli 4, á Þykkva-
bæjarklaustri 11, á Ketilsstöðum 9, Bólhraunum 9, á
1) Svo.
2) áður talið „6 ár“; mun misritað á báðum stöðum,