Blanda - 01.01.1918, Page 119
ÍÍB
Ytri-Sólheimum 10, og á þessu liússtæði Bæjarstað 5
ár, sem gerir 55 ár1), og minn aldur áður 26 ár, sem
er 81 ár. Eu mín blessaða kona, Sigríður, 68 ára,
en þá við saman komurn, var hún 29 ára, og höfum
við svo saman verið 38 ár; en það drottinn líður okk-
ur nú leingi saman, só lionum blessuðum befalað. Hanu
gefi okkur farsæla burtför, en blessaða og eilífa sam-
veru með öllum okkur undauförnum og óförnum guðs
útvöldum.
£>á eg var nú 32 ára2), nefndi Ólafur sálugi sýslu-
maður mig til lögróttumanns; var það svo eitt ár.
1) því að hér reiknar hann búskap sinn frá 1707.
Þessi tala „55 ár“ er án efa rétt, en eptir búskaparára-
tölunni liér, koma út „60“ ár, sem er 5 árum of mikið.
Villan mun liggja i búskaparáralölunni í Skammadal. Þar
mun hvorki eiga að standa „6“ né „8“, heldur 3. Þá
kemur alt belur heim, og þá hefir Petrónella dáið 1720,
og Bjarni og Sigriður gipzt 1722, og að vísu eptir tali
Bjarna og aldri hennar verið búin að vera 39—40 ár i
hjónabaudi 1762. Búskaparár Bjarna munu þvi vera nærri
lagi talin svona (sbr. bls. 119):
Á Ytri-Sólheimum . . 1707—1711 = 4 ár
í Skammadal . . . 1711—1714 = 3 —
ú Hvoli 1714—1718 = 4 —
- Þykkvabæjarklaustri 1718-1729 = 11 —
i Bólhraunum . . . 1729-1738 = 9 —
á Ketilsstöðum . . . 1738-1747 = 9 —
- Ytri-Sólheimum ■ • 1747-1757 = 10 —
- Bæjarstað .... 1757-1762 = 5 —
55 ár
2) Hér kemur enn fram, að Bjarna, þegar hann skrit’-
ar þetta í hárri elli 1762, er farið að rangminna um ára-
tal á fyrra hluta æfi sinnar. Ilann var ekki 32 ára, held-
ur 28 ára, þegar hann varð lögréttumaður i Skaptafells-
þingi. p>að var 1709, og reið hann til þings og mœtti á
Alþingi sem lögréttumaður í 5 ár, 1709—1714. En sem
Blauda I. 8