Blanda - 01.01.1918, Page 120
Pékk hann það af háyfirvöldunum, að eg skyldi þéná
honum tyrir lögsagnara, sem varði í 3 ár, og þá fékk
eg exspektansbréf fyrit' hans forléningu eptir hans dag,
hálfri SkaptafeJlssýslu og hálfu Þykkvabæjarklaustri,
hvert bréf eg innfékk Anno 1714. En þá svo var
komið, og Isleifur bróðir Ólafs þetta alt heyrði og for-
nam, kom í hann brennandi kali og öfund, bæði til
mín og Ólafs, því hann vildi koma Jóui syni sínum
í þetta stand, en drífa mig þá frá. Ólafur hafði þó
boðið hann áður um Jón sér til hjálpar, en íékk ekki.
í>eir ætluðu að króka að karlinum, að liann skyldi
verða að geia alt upp við þá, þar sem hann var orð-
iun bæði garaall og þungfær. Eunderuðu þá svoddan
ráð fyrst, að koma Jóni (þar) inu til heimiiisveru hjá
Ólafi, hvartil þeir gáfu honum 10 hundruð af sýsl-
unnarhluta Isleifs; uppspönuðu svo karlinn fyrst mér
á móti, í öllu þvi, sem upp varð þeinkt, mestan part
ýmislegt lygaaðkast og áaustur, með margvíslegu um-
sátri og flokkadrætti, til orða og verka, vel hálft ann-
að ár, sem ekki varð hlé á nótt eður dag, með stefn-
um, útbrjót og ýmislegri aðferð. Dæmdi svo ýinist
ísleifur (eða) Ólafur sjálfur, en Jón skrifaði hjá honurn,
setti þingin og sagði þeim upp hans vegna, sem öll-
um var í þá daga kunnugt, og svo í öllum hans út-
réttingum, sem og að draga alt fólk eptir sínum vilja,
lögsagnari Ólafs sýslnmantvs var liann á Alþingi 1715 og
1716. Á árunum 1717—1729 kom hann svo sem sýslu-
maður altaf til Alþingis, nema árin 1723, 1724 og 1727 ;
átti hann þá og jafnan œrnum málum að gegna, sem
hann skýrir hér frá, og lesa má um i Alþingisbókum.
Árin 1730—1735 var hann frá sýsluvöldum, ineðan mál-
um hans vur ólokið. En 1736 og 1737 er hann aptur á
Alþingi sem sýslumaður. Á Alþingi er hans síðast get-
ið 1749.