Blanda - 01.01.1918, Page 124
118
Árið 1728 var eg ekki á þingi1). Þá fraralagði Jón
ísleifsson enn eitt falsbróf', með rueira móti, og var
eg svo eptir þvi dsemdur af mínu embætti, og steínd-
ur óaðvaraður og fráverandi, og þar eptir suspenderað-
ur. Jón var og lika suspenderaður2). Eptir þessu undir-
lagi var eg dæmdur hreint írá fyrir yfirréttinum 1729.
En eg appelleraði og suplieeraði um beneficium pau-
pertatis. Eókk egþá ekki aktinn. Sýslumaður Niku-
lás Magnósson átti haim að útgefa, því amtmaður
præsenteraði ekki í yfirréttinum, þá eg var frádæmdur,
hvarfyrir eg varð á ný að supplicera, og fékk eg þá
náð hjá konginum — blessaðrar minningar ■— Eriðrik
4., að eg fékk beneficium paupertatis, og það þeir
skyldu skaffa mór aktinn strax íýrir ekkert, en áður
átti hann að kosta 12 rikisdali specie. Eg sendi svo
aktinn út til míns prókúrators, sem hét Caspar Wil-
lum Smith. Drógst svo þetta í óendilegheit, að aldrei
kom stefnan, inn til 1735; sendi hann mér (þá) boð, að hún
kæmi um sumarið inn með kaupmanninum í Hofsósi,
fyrir norðan. Mátti eg svo þangað reisa af Alþingi;
en þá eg þar kom, hét það ekki neitt, og ekki vissi
sá kaupmaður þar neitt um að segja. En þá eg sá í
svoddan óefni var komið, tók eg mér það fyrir að
sigla, og fékk mér far með kaupmanni Lárusi Páls-
syni í Djúpavogi, uin haustið eptir Michaelismessu.
Mátti eg svo hrekjast í þessa ferð frá minni konu og
börnum, með liægum efnum, en skilja hana eptir og
.13 ómaga á okkar hoimili Bólhraunum3) og öðrum
1) Aiþingisbókin 1728 segir Bjarna berum orðum kom-
inn þá til þings.
2) Alþingisbók 1728, Nr. XIII.
3) Eptir þessu hefir Bjarni búið fyrri í Bólhraunum
en ó Ketilsstöðum, þó að hann sjálfur telji ekki svo ann-
arsstaðar. ,Sbr. hls. 112—113.