Blanda - 01.01.1918, Side 126
120
oður Hamborgar, varð ekki neitfc skriflegt í það sinn
gert, lieldur hlaut það að biða, þartil pósturinn kæmi
aptur inn i Kaupinhöfn, sem ekki skeði fyrri en 8
dögum áður Vestmanneyjaskip var reisuferðugt, sem
eg var búinn mér far að taka með til landsins. Kom
svo málið fyrir strax næsta dag, og íéll svo dóraur í
þvi, að eg var aldeilis fríkendur, með æru og embætti,
sem eg á og átti guði að þakka, konginum og hans
góðu ráðherrura, og það svo vítt, að einginn skyldi
þar frá hafa makt uppá að tala. Einginn prosess-
kostnaður var mér dæmdur, þvi Jón Isleifsson var
dauður, lögmenn báðir, Níels Kier og Benedix (og) Jens
sálugi Spendrup, sem var præses í yfirróttinum. Eg
aktaði þar ekki um, jafnvel þó eg væri búinn að fá
stóran sltaða í þessu, sem var víst uppá 5 hundruð
ríksdali, frá því það fyrst byrjaðist. Kom eg svo til
míns embættis aptur, fyrir gnðs náð, strax á Alþingi,
þú eg aptnr kom, því amtmann sáluga Joachim La-
frentz var befalað að setja mig inn aptur. Eógeti, herra
Skúli Magnússon, haíði þá iögsögu hór, þvi það var
búið að veita honum mitt brauð Skaptafellssýslu. En
Jón sálugi Thorsteinsson var frátekinn, því hann be-
taiaði ekki í 4 ár af sýslunni, sem hann hólt í minn
stað, á ineðan eg var undir suspension, og sannaðist
á honum: Svo eyðist hver hlutur sem hann er afl-
aður. I-Ionum var befnlað, af stiptamtmanninum Och-
sen, að betala mér aptur innkomst sýslnnnar. Hann
skyldi einasta haía fyrir sitt ómak. Og að upplögð-
um ölium reikningum, varð hann mér skyldugur vel
uppá 3 hundruð ríkisdali. Gaf svo alt á mitt vald.
En þá eg sá, hvorninn það var komið, hann fátækur
þá skuid að betaia, í restantsi eptir Kirkjubæjarklaust-
ur, sem haun var búinn að sleppa, gerði eg forlík-
un okkar á milli. Hann skyldi betala mór 10 hundr-
uð. Það var hálft annað hundrað, sem hann úti lót, og