Blanda - 01.01.1918, Side 129
útsvara öllu fyrnefndu álagi, svo vel því öllu, sem und-
ir forfulning stóð, sem og því öðru, sem þeir höfðu að
sér tekið af minni eigu, og eg færði þeim til reiknings,
og eS gat sannferðuglega bevisað, sem Sigurður að eingu
sinti, og ekki því, sem sýsluinaður Jón hafði naig frikent,
eður því, sem Jón Brynjólfsson hafði kvittering fyrir
gefið, sem var um 1 kúgildi, 6 ær með lörnbum og tveggja
ára leigu, að fráteknum áðuruefndum 17 hundruðum.
Leið svo það ár, sem var 1752, til 1753, þann 3.
September. Komu (þá)tilmíns heimilis landþingsskrifar-
inn Sigurður Sigurðsson og optnefndur Jón Brynjólfs-
son, þá eg og kona mín vorum staðin upp af okkar
sæng, hálfklædd, og útkallaði alt resterandi, með víð-
ara. En af því þetta skeði í svoddan hasti, gat eg
litlu þar til svarað, fyrir utan það eg frambauð mina
kontra-reikninga, sem að eingu sint var. Gerði Sig-
urður svo exsecution á mínum fémunum, í föstu og
lausu gózi, upp á 88 ríksdali og 17 álnir betur. Eg
veit enn ekki betur en að öllum ólögum gert væri,
sem allur sá þingsakt og forréttingar útvísa, sem síð-
an þar út af gerzt hafa, frá 1753 til þess nú er kom-
ið 1762, svo vítt, að minn blessaði kongur Eriðrik 5. hef-
ir gefið mér beneficium paupertatis og skikkað mér
prókúrator, velburðigan Johan Joachim Thorkelsson,
en eg í sumar útsendi aktinn, með höjagted kaup-
æann frá Eyrarbakka Sr. T. Windekilde, sem í vetur
translateraðist utanlands, sem var í folio 1 hundrað
(og) 80 pagínur, hvaraf auðráðið er, að mig muni þetta
sérhvað nokkuð kostað hafa, að fá uppreisning í svo
vidtlöftigu máli, sem eg hafði orðið að sækja fyrir
marga héraðsrétti, lögréttu og tvígang fyrir yfirrótt-
ínn, og hafa svo flesta menn á móti mór fyrir kontra-
parta, en eg gamall, fátækur og vanburða orðinn, og
hafa þar upp á mátt kosta öllum mínum litlu fémun-
hru. En hvern enda þetta rnál fær, veit guð. Honum