Blanda - 01.01.1918, Blaðsíða 130
124
sé það befalað. Eg veit þó víst, að Jesós er minn
forsvarsmaður, og því lætur hann það svo útganga,
sem honum blessuðum er til dýrðar og öllura að skað-
minstu; þá er eg vel til íriðs. Hór á margur góð-
ur maður hlut að, og hafa ekki svo af stórum illvilja
gert mór rangt, heldur er það skeð fyrir lognar og
óréttferðugar undirróttingar Jóns Brynjólfssonar, sem
guð honum fyrirgefi. — Guð lætur það alt fá góðan
enda.
Nú verð eg að víkja til þess fyrra aptur, þá eg
slepti klaustrinu. Hélt eg við sýslupartinn til 1756,
og var Þorsteinn sonur minn þá lögsagnari, sem ekki
lukkaðist mér né honum, sem eg vildi hefði þó not
af haft. Hann hafði (lika sem eg í fyrri tíð) öfundar-
menn, sem sátu eptir öllum hans gerðum og siktuðu
hann í öllu, til þess, ef ske mætti, að þeir hefðu orð-
ið hluttakendur þess, brauðs, sem kougurinn var búinn
honum að gefa, eptir minn viðskilnað. En þeim hlotnaðist
það ekki að heldur. Var hanu svo dærndur frá dóm-
ara-embættinu fyrir yfirrétti. Var eg þá búinn að
segja mig frá því embætti, sem eg varð að gera bæði
fyrir aldurs og heilsuleysis sakir. En þeir dómar, sem
Þorsteinn fékk, bæði lijá lögmanninum Birni og yfir-
róttinum, er guði kunnugast, hvað róttvlsir eru, því
fyrst var það smámæli, sem hann um dæmdi, og dæmdi
þó einga sök á nokkurn mann, eður ærusneiðing, nó
útlát, því málið var um fjöru, og dæmdi þar um eptir
máldaga, á móti hefðar-brúkun1), hvar fyrir hann leið
svoddan áfellisdóma, að missa sitt brauð og embætti,
en var þó ekki sekur dæmdur, hvorki til kongs nó
karls, utan 6 ríkisdala virði, hvar af sést, hvað lögform-
legir þessir dómar munu vera, íyrir þeim, sem nokkuð
1) þ. e. um Fossfjöru á Síðu. Alþingisb. 1753, Nr.
13; 1754, Nr. 11 og 15.