Blanda - 01.01.1918, Page 131
vit haía á lögum. En sökum þess að giið tók þá
af honum heilsuna, sem síðan heíir við hann haldizt,
með öðrum bágindum, sem líklogt er, gat hann ekki
þessum málum framhaldið og þjónað í neinu embætti,
og er það þá svo komið, sem guði hefir þóknazt, og
orðleingi eg það ekki íramar, jaínvel þó hann sé ekki,
eður hafi verið, miður að sér en sumir, sem í því em-
bætti þéna, eður þjónað hafa hér í landi. Enda eg
þar svo um að tala1).
Nú hafa mínar líísstuudir íramdregizt á þann hátt
sem áður er sagt, þó með mikiu fleirum tilíellum,
bæði af skaða á mínum fémunum, sem í aðskiljanleg-
an máta hefir tilfallið, og Ó3egjaulegum málaþrætum,
sem og inínum erfiðismunum til sjós og lands, er eg
hefi daglega orðið á mig að laggja, síðan eg til nokk-
urrs. burða kom; ásamt verið í stórum háska staddur,
hömrum, vötnum og sjó. Eg átti að heita að flækj-
ast við forraensku frá því eg stóð á tvítugu, sem var
1701 og til 1735, sem eru 34 ár, og svo alla æfi mína
í sömu erfiðismunum til lands og sjávar, eptir því, sem
eg hefi getað afkastað, og mínir burðir hafa til ver-
ið, og aldursins ásigkomulag hefir tilhagað, hvað guð
hefir alt farsællega látið mér heppnast; og jafnvel þó
bæði mér og öðrum hafi sýnzt tnjög ólíklega áhorfast,
hefi eg opt mátt sjá guðs míns uálægð og almætti,
bæði við mig og þá, er með mér hafa verið, við okk-
ur framkomna, svo hvorki eg né nokkur sá, er með
t»ér hefir verið, höfum hvorki feingið slys né skaða á
S)ónum, svo sem hann var innan skipsborða hjá sín-
um lærisveinum, og í öðrum háskasemdum, sem hans
heilögu einglar hafa borið mig á höndum sér, hvar fyrir
hans heilaga nafn só lofað og blessað nú og að eilífu.
1) Sýslumannaæfir IV. 653 telja Þorstein dáinn „ná-
lægl 1-760“. tlann er þó sýnilegn Hfs, þegar þetta er
skrifað 1762.