Blanda - 01.01.1918, Page 138
132
æsku var hann hæglyndur og íáskiptinn, en þó alúð-
legur og hreinskilinn, og fáskiptni hans mun hafa kom-
ið af þvi, að hann vildi ekki vamm sitt vita, eða í
fari sinn neitt það, sem hann hólt vera ósiðsamt, elleg-
ar á móti vilja yfirboðara sinna. Þannig var það, að
þegar bræður hans voru að leika sér, þá var hann
opt uppi á bæjarhólnum fyrir ofan, og þótti gaman að
horfa á, en bræðrum hans þótti hann of fáskiptinn í
leiknum, og kipptu þá stundum í fætur honum, og
drógu hann ofan af hólnum, en Sigurði bróður hans,
sem var 2 árum eldri, mun þá ekki hafa veitt betur,
hverjar guð virðist að láta þéna sér til dýrðar og
honum sjálfum og náunganum til gagns og nyt-
semdar.
Hólum í Hjaltadal, ut supra
Þorkell Ólafsson.11
Við fermingu Bjarnar á hvítasunnuhátíð, sagði
Gísli biskup, sem þá með sljórri lieyrn venjulega sat í
stúku milli húss og kirkju, við prestinn: „Eg ætla i dag
að skipta um sæti, og sitja í skriptasælinu, svo að eg
heyri til einhvers af blessuðum börnunum“. Þá varð það
hlutfall Bjarnar að standa við knén á honum. En það
var siður, að biskupinn bauð öllum embættismönnum á
staðnum og prentaranum til borðs með sér á hátíðum.
Á meðan þeir [sátu yfir borðum spyr biskup dólturmann
sinn Hálfdan. „Iiver var piiturinn, sem stóð við knén á
mér í dag?“ — „t’ftð var sonur hans Gottskálks í Ási“.
— „Á hann ekki að læra meira ? — Eg held það verði
tolldrjúgt fyrir hann, að lálnkenini öllum drengjunum sínum
fimm“, þá segir biskup: „Ekki skyldi cg þó hafa mœlt
á móti því, að hann fengi ölmusu, ef þú kenndir honum“.
Mag. Hálfdan stukk ekki þessum orðum biskups með öllu
undir stól, heldur gat þeirra við Goltskálk, en svar lians
varð, að hann kynni biskupi þakkir fyrir góðvilja hans „en
eg er ekki búinn að skoða huga minn um, hvort honum
er bctra að læra þá bóndavinnu, sem hann getur enn,