Blanda - 01.01.1918, Síða 139
133
þegar hinura þótti fyrir. Honum mun allaf hafa
þótt hlýðni betri en nokkur önnur fórn, og er þetta,
auk annars, mark til þess: Bræður hans voru vanir
að biðja hann að bera fram bænir sinar við töður
þeirra um það, sem saklaust var og ieyfilegt, því önn-
ur erindi fengu þeir ekki af honum að reka, og einu
sinni, þegar þó iangaði mikið til að fara út að svo-
kölluðum Grásteini til að fleyta skipum sínum á tjörn,
sem var uppi á steininum, beiddu þeir hann að fara
nú og biðja föður sinn leyfis, en hann sagði, eins og
honum bjó í skapi: „Eg þoli ekki, að hann faðir
minn verði styggur við mig“. En til marks um fjör og
gáfnalag Sigurðar bróður hans er það, að hannsagði:
„Eg skal kenna þór ráð, farðu upp á gluggann hans
föður okkar og berðu þar fram bænina, og ef hann
verður byrstur, þá taktu undir eins til fótanna1 11, en á
því þurfd ekki að halda, því leyfið fókkst. — £»egar
fé allt var að konungsboði skorið niður í fjárfaraldr-
inu, þá eignaðist Gottskálk geitur tvær úr Norður-
sýslu, og áttu synir hans að geyraa, en þeim þótti
geiturnar óspakar og sín vilja i hverja áttina, en
böfðu sóð ær bendlaðar saman, og sagði Sigurður, að
það væri bezt að faraeins með geiturnar, ogbeiddiBjörn
&ð ljá sér langan flétting mjóan, sera Björn hafði gert
sllegar verða ef til vill skikkaður uustur að Skeggjastöð-
umi) á 5 rd. brauð, uuk þess sem eg get ekki veitt syslkinum
hans jöfnuð, ef hann er haldinn minnkunarlaust sinni stöðu
á meðan hann er að;læra“. Hvorltveggja þetta samtal mun
einn af borðsitjendunum hjá biskupi (Hulldór conrector)
hufa sagt Birni, þegnr hann kom í föðurátthaga aptur.
1) Gottskálk hefur ekki munað eptir þvi, að Skeggja-
staðir eru í Skálholtsbiskupsdæmi, og uð þangnð voru því
ekki skikkaðir stúdentar úr Hólaskóla, heldur úr Skál
holtsskóla.