Blanda - 01.01.1918, Side 141
135
fóður síns fram í Fjalldalsseli, en hafði aldrei verið
aðalsmali heima, og haíði hann þá trú, að hann ætti
aldrei að fara til smalamennskunnar, nó til nokkurs
verka, ón þess að biðja guð um styrk og huggun og
gott hugarfar, enda tókst honum svo vel smalameunsk-
an, að hann minnist ekki, að hann vantaði nokkurn
tima eina skepnu um sumarið, utan einu sinni, og þá
hafði hann ekki beðið, af því að Hólasmalinn, sem átti
féð móts við í dalnum, svaf þar um daginn; urðu þeir
svo samferða og höíðu gleði sína, og þá vantaði hann
nærri allt féð, svo að hann varð að liggja úti um nótt-
ina, til að koma því heim að morgni, euda mun við
fá tækifæri í lifi hans hafa farizt undau fyrir honum
að biðja eptir það.
£>að var vani Gottskálks á sonura síuum, að hann
fór að venja þá við slátt á 9. og 10. ári, svo að þeir
gætu jafnvel á 11. ári gengið út með kaupamönnum
til sláttar. Þegar Björn var 12 vetra, fór Sigurður
frá föður sínum til eins af venzlamönnum hans, svo að
þá var Birni einum að hlíta til vinnunuar með elzta
firóðurnum1), sem giptist burt 3 árum seinna, og þá
■var hann sá eini, 15 vetra að aldri, sem með 11 og
12 vetra gömlum bræðrum sínum, Gottskálk ogJóni,
gekk til handa föður sínum heilsulösnum, en faðirhans
var garðahleðslumaður mikill og moldarstarfa og elju-
maður mikill við alla vinnu, og mun Björn sjálfur hafa
sagt, að hann hafi haít vilja á að gera fóður sínum
gagn og spara ekki krapta sína, og það svo, að svo
gerfilegur unglingur, sem hann var 12 vetra, muni
tonurn ekki hafa farið frara úr þvi, þangað til hann
Var 18 vetra. En þó að hann hefði þá 3 árin að und-
snförnu séð um kindaskammt hjá föður sínum og geng-
íð fyrlr verkum, mundi samt íaðir hans til loforðsins
1) Þ. e. Jón Gottsk&lksson eldri.