Blanda - 01.01.1918, Side 142
136
um lesturinD, og kom honum til kuDningja síns Pét-
ure prentara til að læra prentaraaðferð á Hólum; var
þá Guðmundur Schagfjörð setjari þar1 2 * *). Árið eptir,
1782, lagðist niður prentverkið á Hólum; var þá
Guðmundur Schagfjörd fenginn til prentara vestur i
Hrappsey við prentverkið þar. Árið þar á eptir fékk
Gottskálk bréf frá Schagfjörd með innilegri bón, að
hann Björn væri lóður til aðstoðarmanns við prent-
verkið í Hrappsey. Var þetta um vorið, og sá faðir
hans sig þá ekki geta misst hann, en seint um sumar-
ið fékk hann aptur bróí sama efnis; hugsaði hann sig
þá um, og kom til hugar, að hann ef til vill sæti hon-
um fyrir betra, ef hann léti hann ekki fara, og bjó
hann til ferðar um Michaelsmessu, og lót fara með honum
gagnlegan fylgdarmanD, en reið með honum á leið sjálf-
ur. Þegar hann ætlaði að hverfa aptur, kallaði hann
Björn á einmæli (þá var dáinn fyrir 2 árum elzti bróðir
Bjarnar, Jón Gottskálksson, en ekkja hans roeð 2 börn-
um var hjá Gottskálki8), og hændist eldra barnið,
1) Guðmundur Skagfjörð var son Jóns á Fraronesi
f Viðvikursveit Bjarnasonar á Sviðningi Gunnlaugssonur.
Vur liann 7 árum eldri en Björn, og kom fyrst að Hólum
sem prentiðnarnemi 1772, en var aðalprentari þar 1780 —
1782, þvl nœst í Hrappsey'Mil haustsins 1784, fór þá til
Hafnar og vann þar að prentiðn til 1787, svo ritari hjá
Ólafi stiptamtmanni, því nœst yfirprentari i Leirárgörðum
1795 — 1815, á Beitistöðum 1815—1819 og sfðast alilengi
í Viðey. Andaðist f Melshúsum á Seltjarnarnesi 17. sept.
1844, 86 ára gamall. Vnr gáfuður maður og vel að sér,
gamansamur og orðheppinn i ræðu og riti. Hafði Mugnús
Stephenscn mætur á honum fyrir gáfur hans og glens-
yrði, þótt hann hlifði ekki húsbónda sinum, er því vnr oð
skipta.
2) Hér hefst blnð það, sem nú er til úr frumhand-
riti æfisögunnur, og er þvi hér fylgt meðan hrekkur. Sést
af þvi, nð afskr. sira Jóns er ekki ulstaðar fyllilega ná-