Blanda - 01.01.1918, Page 151
145
Ekki hafði hann grætt íé á Innrahólmi. Þegar hann
var búinn að vera eitt ár á Hvanneyri, fóll tengda-
faðir hane frá’), svo að þar losaðist honum bújörð.
Vorið 18051 2) flutti hann á Hrappsey með 11 manns,
þ. e. með Jóni bróður sínum3), sem hafði verið við
prentverkið og konu hans og dóttur, ítagnheiði dóttur
Stefáns4). — — — — — — —------------------------— —
Hér þrýtur afskript síra Jóns af æfisögunni í
miðju kafi.
Ura síðari hluta æfi Björns, eptir að ágrip þetta
þrýtur, er ekki margt að segja. Bjó hann á Hrapps-
ey allri 20 ár (1804—1824) við næg efni og bezta orð-
fltír fyrir dugnað, góðmennsku og greiðvikni, sem orð-
lögð var. Var jörðin mjög vel setin í búskapartið hans,
einkum meðan honum entist heilsa, en siðla vetrar
1818 veiktÍ8t liann þunglega á geðsmunum, en hafði
verið þunglyndur áður. Er svo að sjá, sem optast hafi
hann svo sinnulitill verið, að hann fengi engu sinnt,
®n stuudum með æði allmiklu, svo að til vandræoa
florfði, því að hann var rammur að afli, en þess á railli
bráði af honum, þótt aldrei batnaði honum til fulls
1) Bogi í Hrappsoy andaðist 10. okt. 1803.
2) Réttara 1804 (sjá hér áður).
3) Þessi Jón yngri Gottskálksson (f. 1769) bróðir
Bj örns, var bókbindari og lengi ráðsmaður lijá honum í
Hrappsey, stóð þar fyrir búinu, meðan þau hjón voru aust-
ur í Odda 1826—1827, fór nlfarinn úr Hrappsey 1829 með
konu sinni Ásdisí Halldórsdóttur, var um brið í Hítarnes-
koti 0g Hílarnesi hjá síra Gísla og systur sinni Ragnhildi,
en iór 1833 vestur í Stykkishólra, dó á Melum á Skarðs-
shönd 2. nóv. 1848.
4) Ragnheiður dóttir Stefáns amtmanns Stephensens
Var ulin upp lijá Birni í Hrappsey, þangnð til hún giptist
1820 síra Helga G. Thordersen, siðar biskupi.
Blanda I.
10