Blanda - 01.01.1918, Page 169
Lýsiug á Jdni biskupi Arasyni.
Prentað eptir Lbs. 1266 4to., sem liefur að geyma
ýmsar skýrslur og frásagnir einstaki'a manna um presta í
Hólabiskupsdæmi, sem Hálfdan skólameistari Einarsson
hefur viðað að sér, á næstu árum fyrir 1780, er hann var
að scmja prestasögur sínar („Presbytei'ologia", nú i Þjóð-
skjalasafninu), en hann hefur hvergi nærri tæmt skýrslur
þessa r til fulls, og eru jxær því ómissandi og mikilsverð
fylgiskjöl við prestasögu hans, en hafa snemma orðið við-
skila við hana, og verið á Hólum, þangað til þau komust
* eign sira Arnljóts Ólafssonar, og þaðan i eign dr. Jóns
Þorkelssonar þjóðskjalavarðar, er keypti handritasafn sira
Arnljóts 1896. En alt það safn er nú komið í Landsbóka-
sa fnið. Er lýsing þessi á Jóni biskupi meðal skjala um presta
1 Vaðlaþingi (í Vallaprestakalli) og er eitt atriði í skýrslu á
hlöðum, er Jón smiður Sigurðsson á Urðum í Svurfuðar-
Hal hefur ritað, líklega um 1777, um nokkra presta á út-
sveitum Eyjaljarðarsýslu o. fl. Jón á Urðum var son Sig-
urðar Jónssonar á Hóli og Karlsá á Upsaströnd, merkis-
U'anns, en hróðir Páls bónda á Karlsá og Halldórs stúd-
ents, er var slýrimaður til Vestindia, og andaðist í Kaup-
■uannahöfn eptir 1760. Jón á Urðum er fæddur um 1737,
°S hefur því verið um fertugt, er hann sendi Hálfdani þcssa
skýslu sina. Hefur hann og ritað honum hitt og þetta um
h>na gömlu presta á Völlum, og ýmsan fróðleik annan.
^egir séra Magnús skáld Einarsson á Tjörn ('}' 1794)
sóknarprestur Jóns (í gömlum sálnaregistrum Tjainar-
Prestakalls í Þj.skj.s.), að hann sé „þjóðhagi, fróður og
skýrK, Hann an(jaðist á Urðum 12. júlí 1821, þá talinn 86
11*