Blanda - 01.01.1918, Side 177
171
etiginn notað þá til vinnu utan Reykjavíkurkaupataðar,
við slátt eða vinnu, þótt kaupstaðarbúar hvorki þyrftu
þeirra við, eða vildu taka þá, sem oft á sér stað. —
Samkvæmt þessu hafði herra ^stiptamtmaður Thodal
uiarga limi, bæði karla ng konur, í þjónustu sinni á
Bessastöðum, alt árið. Stiptamtmaður Lewetzow hélt
einn lim jafnlangan tima og amtmaður I. C. Wibe
stúlku úr tugthúsinu. Þeir töldu sig ekki einungis
hafa rétt til þessa, heldur jafnvel gera þeim greiða
með þvf að veita þeim arðsama vinnu, sem ekki fekst
i tugthúsinu11. Hann segir að Grímur hafi verið í
tukthúsinu frá 3. marz til 24. oktbr. 1798, *því þáhefði
hann fengið konunglega uppreisn og inntöku í Reykja-
víkurskóla. Á þessu tímabili hefði hann unnið inn
fyrir tugthúsið, að frádregnum kostnaði við undirhald
hans m. m., 12 rdl. 431/,, sk. En annars var það haft
J hámælum, að hann hefði verið gerður út af Ólafi
stiptamtmanni sjálfum, og víst er um það, að ekki
gerði Ólafur reikninga Gríms upp við tugthúsið fyr en
Grimur var orðinn uppvis að glæpsamlegu atferli, 6
árum síðar.
Það má af þessu sjá, að það hefir verið algengt,
°g talið sjálfsagt, að valdsmenn létu sakborniuga vinna
hjá sér, auðvitað alveg kauplaust. Þannig lét Jónas
^cheving Grim vinna hjá sér frá því dómur var kveð-
1Dn upp seinasta júní, og þangað til veturinn eptir,
°g var það óátalið. Lengst í þessu efni gekk þó Jón
Helgaaon sýslumaður í Austur-Skaftafellssýslu á 18.
cld, alþektur eða öllu heldur alræmdur valdsmaður.
Hann dæmdi einu sinni hjú fyrir sifjaspell til að erf-
íða 4 ár í tugthúsinu, en vegna þess að þau máttu
ekki vera samtíða þar, skyldi stúlkan fara þangað
‘ vinnu eru,'að koma hvert kvöld í tugthúsið, svo að þeir
séu undir stöðugri umsjón.