Blanda - 01.01.1918, Page 185
179
á þá leið, að þareð hún sé krafin til að segja „hvað
eg veit í tilliti til ástands konu Gríras Ólafssouar og
þess fósturs, er hún fæddi síðastliðinn 11. ágúst, svo
verður mín“ frekasta skýrsla hér um sem fylgir:
Eg var ekki kölluð fyrr en alt var fyrii-bí; var þá
konan í blóðlátunura, en fóstrið þá verið ógætilega með-
höndlað, svoleiðis að það alt var sundur kramið, svo
engin mynd sást á því. en eptir tilgátum mínum,
mundi það vera (eius eptir móðurinnar sögu) tveggja
mánaða gamalt. Áverki var nokkur að sjá á andiiti
konunnar, og eins kúla á bakinu; hún kvartaði sár-
lega yfir brjóstsærindum og blóði sá eg að hún hafði
hrækt upp. Konan sagði sig hafa verið illa meðhöndl-
aða daginn fyrir.“
Upp á þessar kærur, að þau Breckmauuskjónin hefðu
skammarlega misþyrmt dætrum sínum, og það svo, að
önnur þeirra, kona Gríms hefði látið íóstri, var rann-
sókn hafin, og það eigi að ófyrirsynju, að þvi að virð-
ast mátti, og eptir prófunum verður sekt og skamm-
arleg raeðferð þeirra hjónanna enn augljósari, svo að
niaður fær mestu samúð með þeirn systrum, en það
varir ekki lengi. Eg tilfæri hér á eptir ítarlegan út-
drátt af prófunum, af því þau gefa ágæta lýsing af
^aupstaðnum í byrjun 19. aldar.
Eyrst var framkölluð Þórunn Vigfúsdóttir og að-
8Purð: „Hefur nokkur með ofríki misþyrmt yður?
Hver? og hvenær? Sv.: Jú, mest stjúpfaðir minn,
Háll Breckmann, og Hka þar fyrir utau móðir min. Það
Melshúsum Magnússon bróður Sölva khhaldara, föður Svains
íögmanns, og Sigriðar Guðmundsdóttur. Síðari maður Sig-
ríðar var Mr, Jón Sveinsson i Melshúsum. Sonur Jóhannes-
ai' snikkara og Ragnheiðar var Jón bókbindari í Leirár-
Sörðum. Hann var þrikvæntur, og er margt manna af hon-
Uni komið. Ragnlieiður þótti merkileg yfirsetukona,
12*