Blanda - 01.01.1918, Page 192
186
ný, „hvar þá eptir innköllun mætti borgarinn Páll
Breckmann, hvern rétturinn, jafnvel þó hann væri nokk-
uð drukkinn, neyddist til að examinera, þar hann nú
aldrei er fullkomlega ódrukkinn. J?ar fyrir utan sýnd-
ist réttinum, að nefndur Breckmann ekki væri sem
með fullu forstandi. Kétturinn aðspurði hann: 1. Hver
var orsök til þessarar misklíðar millum þín og
hans konu? Sv.: og segir hann það væri, að Olsens
fólk hefði lagt eld við Breckmanns sæng. Eg lief og
svo klagað yfir við Grím, að hann hafi illa meðhöudl-
að eitt barn, sem hann tók af sveit, þar fyrir slógu
þau lýsi yfir mína sæng . . . Yfðara tilspurður um eld-
inn svarar hann: En Aften kl. 11 forlangte min Stif-
datter Thorunn Nöglen til Pakhuset, da hun saa jeg
var halvbeskænket, saa gengu þau þrjú burtu upp í
tugthús, meðan jeg skyldij brenna og konan mfn. Eg
sat á lendastól, og var ekki afklæddur, og fékk Rög
i nefið. Min kona lá dödssyg í sænginni, en blessuð
hefur hún verið. Eldurinn var í fjórðungspotti (Jærn-
gryde) undir súðinni og við sperruna, svo fór eg nak-
inn niður i Jesú nafni, kallaði á Vigfús, og bað hann
hjálpa mig for Ilden. . . . Eg setti eldinn mitt opp á
loptið og slökti; en potturiun var settur þar eptir upp
á forreste lopt . . . Frekari orsakir eru til þessarar
óeiningar. Fyrir einum þrem vikum (8 daga eptir
eldstilfellið)11 — alt svo um 20. júlí „svo kom Þór-
unn með frímúraraglas í gaungunum, svo tekur hún
um hálsinn á sinni eigin móður, minni konu, og sagði
hún skyldi drekka það. Hvað í þvi var byrlað veit
eg ekki. Konan mín vildi ekki drekka, en smakkaði
nokkuð, en gaf því strax upp. Nú á fimtudaginn kall-
aði Grfmur á konu mina til að besigta sina konu og
fór eg með henni í norska húsið; við vildnm sjá hana,
en hún vildi ekki forvisa sig, midlertid lader Grimur
Olafsen mig et Glas (gefur mér það eg skuli drekka),