Blanda - 01.01.1918, Síða 194
188
1 liúsinu, þegar slagsmálið skeði? Sv. Já, liún lá þar
veik, en eg dreif hana út úr húsinu, þvi hún lá sjúk
af Skælmstykker. Aðspurður, hvort Þrúði hefði ekki
blætt neitt ura kveldið, svarar: aldeilis ekki. 7. Varst
þú ekki í norska húsinu daginn eptir og slóst Þór-
unni? Hór um segist hann öldungis ekkert muna.
Jafnvel þó hann væri spurður nokkrum sinnura hór
um, neitaði hann því að öllu leyti, og hvort það heíði
ekki verið i sama sinni, og Grimur bauð honum i glas-
inu, svarar nei. 8. Vissir þú nokkuð um, hvort Þór-
unn hefur fætt fóstur, eða heldur þú, þin misþyrming
hafi ekki orsakað þess ótimabæra burð? Sv. Nei. í
tilliti til hans Tilstands, áleit rétturinn ópassandi að
examinera hann víðara að sinni í þessari sök, hvar á
mót hann vill reyna að hindra, að hann drekki meira
til í eptirmiðdag, þá hann yrði hæfur til víðari
examinationar.
Þar næst framkom kona Breckmanns, Jarþrúður
Hjörleifsdóttir og var af réttinum tilspurð sera fylgir:
1. Hvað er orsökin til misklíðar millum ykkar Gríms
Ólafssonar? Sv. Þegar við í haust fórnm til Kaup-
mannahafnar, fengum við Grírai húsið til íbúðar, en
hann hefur stungið upp læst og forsiglað lopt, og stol-
ið þaðan ýmsu (sem hún tilnefnir). Grímur hefur til-
staðið fyrir manninum mlnura, að Þrúður dóttir min hafi
sett eldpott upp á loptið, út undir súðina .... Tvis-
var hafa þau viljað gefa oss inn eitur. Það eina sinn
fyrir eitthvað hálfri þriðju viku. Var eg stödd niðri
i mínu torihúsi, kom Þórunn þangað með rennandi
fult glas af einhverju mórauðu og bað mig að drekka.
Eg sagðist ekki vi'ja það. Hún sagði þá: Ekki er
það eitur móðir mfn, en það er dálítið edik f, og
dreypti sjálf ofurlftið vörunum i það, eg smakkaði á
því dálftið, og tók hún þá fyrir hálsinn á raér, og
sagði eg skyldi drekka það út, en eg sagði nei. Víð-