Blanda - 01.01.1918, Page 196
190
þér ekki heyrt, að T?órumi hafi fætt fóstur síðau hún
var slegin ? Sv. Aldeilis ekki, og öldungís ekki heyrt
það. 6. Vitið þér engar orsakir, sem til þess hafa
kunnað að vera? Sv, Líklega fyllerí, en hvorttveggja
kann að vera af því og höggunum, því hún hefur stund-
um fallið í aungvit af drykkjuskap. 7. Ætluðuð þér
ekki að slá £>rúði líka um kveldið, sem þær systur
íóru burtu? Sv. Nei, öldungis ekki, og hann mis-
þyrmdi henni ekkert, hvorki til orða né verka, en sagt
hefi eg áður, að eg héldi það væri satt, sem mér hef-
ur verið sagt, að hún hefði drepið manuinu sinn (beyk-
irinn) í óþrifaskap.11
Loks var fyrir réttinn „innkallaður borgari Grímur
Ólafsson, og hann aðspurður sem fylgir: 1. Har der
tilforn været nogen Uenighed mellem Paul Breckmann
hans Kone, og Deres Uamilie ? Sv. Nei, hverken för
eller siden jeg er kommet i deres Hus íörend nu. Dog
har Paul Breckmann og Kone sögt at overtale mig,
til, uden Aarsag, at skille mig af med min Kone. 2.
Hvor var De, da Spektaklet skete ? Sv. Jegvarborte,
oppe i Borgarfjorden. Kom hjem kl. 121/,, næste Dag,
og befandt min Kone da sig meget syg. 3. Hvad pas-
serede der videre den Dag? Sv. Jeg gik hjem ....
hen til Dörene, og fandt dem begge lukkede, og en
Rude udslaaet i Kökkenet. Derefter gik vi til Stue-
vinduet, og da saa jeg mine Kones Hat ligge blodig
paa Bordet, da gik vi ud til Kramboden, da hörte
jeg Sagen först fortælle af alle Mennesker. 4.------
5. Hvorledes saa Deres Kone ud? Sv. Huu var blaa
og blodig om Næse og Mund, Brystet og Livet og
nede om Laarene, som hendes Klæder kunde ogsaa vise
i Henseende til Blodet.... Som jeg kom ind i min
Kramboddör om Aftningen, var Paul Breckmann der,
og slog min Kone í Ansigtet paa den höjre Side.
Strax efter dette Hug fik min Kone 2 Slag i et Öje-