Blanda - 01.01.1918, Page 237
231
'hvoli1 2), sr. Runólfur8), sr Stefán3), sr, Sæmundur með
konu sinni4 5), sr. Brynj. Sig.6 7) skólahaldari Guðni8),
kaupm. A. Jónsson og kona hans7 *),. Boðnir höfðu
verið, sem ei gátu komið: Frökenen í Viðey R.8) Bye-
1) Hjónin á Móeiðarhvoli voru Helgi konrektor Sigurðs-
son og Rngnheiður Jónsdóltir, systir Valgerðar biskups-
frúar, sem bréfið er skrifað til.
2) Sira Runólfur Jónsson prestur til Keldnaþinga.
3) Síra Stephán Þorsteinsson á Stóruvöllum. Konur
þessara tveggja presta voru ekki boðnar.
4) Síra Sæmundur Hálfdanarson til Fljótshliðarþinga
og kona hans Ingibjörg Sigurðardóttir, systir madame
Jórunnar.
5) Síra Brynjólfur í Holti Sigurðsson, bróðir madame
Jórunnar.
6) Skólahaldari Guðni, sonur fyrnefndra hjóna á Kálfa-
tjörn. Guðni var þá (litt loflegur) skólahaldari Hausa-
staðaskóla Thorkilli sjóðsins. Hann varð siðar prestur
á Ólafsvöllum.
7) Árni Jónsson stúdent og kaupmsður í Reykjavik, og
„býfógeti11 Jörgcnsens nokkra daga 1809. Hann átti Hólm-
fríði Halldórsdóttur Vídalín klausfurhaldara á Reynistað,
og því venjulega kalluður Reynistaðamágur.
8) Frökenen í Viðey er Ragnheiður dóttir Ölafs stipt-
amtmanns Stephenscn; hún átti siðar Jónas frænda sinn
Scheving sýslumann á Leirá. Hún vur valkvendi og merk-
iskonn. — Það er eptirtekfarvert, að bróðir Rngnbeiðar,
Magnús Stephensen háyfirdómari og því nánasti embættis-
bróðir brúðgumans skyldi eigi vera boðinn, þar sem þó
hinmn yfirdómaranum, Gröndal, var boðið, og fleiri virð-
ingarmönnuin sunnan að. Það er kunnugt, að lítil vin-
átta var með þeim Mugnúsi og ísleifi, einkum eptir Jör-
gensens uppþotið 1809, en uf þessu er að ráða, sem fæð
þeirra á milli hafi byrjað mjög snemma á þeirra samvinnu-
tima. Magnús var auk þess náfrændi sira Gisla í Odda,
og virðisl því þess vegna nærri hafa verið sjálfboðinn.