Blanda - 01.01.1918, Page 238
232
fogetinn1), sr. Thorhalli, sera var vaikur2) og assi-
stent Simonsen3). Menn giskuðn á, að þar mundi haía
verið yfir alt hér um bil GO manus. Morgungjöfin var
500 rdl., sem brúðurinn skyldi taka forlods út af brúð-
gurnans stertbúi, ef hún yrði ekkja. Réttirnir voru
6: 1. Kjötbollusúpa, 2. Mskiboding, 3. Pölser með
káli, 4. Stórsteik, 5. Rödgröd og Mandelkies, 6. Terta.
Þar eptir kaffen, chocolade og seinast Punche. Brúðin
(sic.) var að öllu leyti klædd í danskan búning, utan
að hún hafði um kálsinn litla festi með litlu nisti,
(sem mun hafa verið gullfasti), undir hverri var blá
silf'urmön, eður borði. Enginn kvenmaður brúkaði
þar svo mikið kvensilfur, að þar sæist festi, eður
ermaknappar, utan Madame Hólmfríður, kona kaupm.
A, sem brúkaði hvorttveggja, af þeirri orsök, að hún
klaíddi sig fyrri í húsi út af fyrir sig, en hún sem þar
ókuunug4) f'yrir spyrði sig um hvað aðrir ætluðu að
brúka. Brúðargangur var, og gengu sýslumanns V.
1) Byfógelinn (í Reykjavík) var Rasrnus Frydensberg.
Dótlur hans Barböru átti löngu síður Finnur pról'essor
Magnússon. Það bjónaband fór ólaglega, og endaði með
því uð bún hljóp frá honum.
2) Sira Þórhalli Magnússon prestur á Breiðabólstað í
Fljótstdíð.
3) Gísli Símonurson síðar leingi kaupmaður í Reykjavík.
Duglegur og merkur maður.
4) Það lítur svo út eptir þessu, að á Suðurlandi liafi þá
tíðkast, að kvenfólk bœri ekki kvensilfur í brúðknups-
veizlum nema brúðurin ein, og það hefir madama Hólm-
fríður eigi varast og ekki doltið í hug að grenslast eptir
því.A Norðurlandi hafa menn verið vanir að tjalda öllu þvi.sem
til var, eins og eðlilegt er. Nú er það heldur ekki venja
hér snnnanlands að draga af skartinu, hvorki við brúð-
lcnup né önnur hátíðleg tœkifœri. Nú mun mörguin þykjn
sem nóg sé í borið.