Blanda - 01.01.1918, Page 243
237
aða flagmeri, Þorstein1) helvískan skolmi og lygara,
Rannveigu helvíska hórudrotningu, og svo fleira og
fleira; eins líka erum allan tíð dauðlega hrædd, að
muni drepa oss með knífnum eptir hans sjálfs hótun-
um, þá oss er skipað í verklag með honum. Þetta alJt
með öðru fleira berum við undir svarinn sáluhjálpar-
eið, ef á herðir. Kvökum því upp á alla viðkomandi
verkstjóra drottins guðs vors, og viljum aðspyrja, hvort
svnddan manneskja sem Arnes er eigi að hafa eptir
guðs Jögum ráð yfir oss nætur og daga, bæði með
lykla og svo fleira, verandi öll í góðri von, að í guðs
uaíui gegna muni kvaki vor aumingjanna allra og ásjá
gera, og það satt segjum. Og til frekari staðfestu
skriium vór og skrifa látum vor skírnarnöfn hér að
neðan.
Dag 21. október 1787 f tukthúsinu.
Einar Eirfksson. Jón Helgason. Jón Arnórsson.
Þorleifur Jónsson. Guðrún Jónsdóttir. Jón Pálsson.
Helgi Árnason. Guðrúu Þorsteinsdóttir.
Jón Thorsteinsson. Þóra Sigurðardóttir.
Þuríður Nikulásdóttir
HB. Víð í einfeldni höldum, að vor æruverðugi sálu-
sorgari séra Guðmundur Þorgrímsson á Lamba-
, stöðum eigi svoddan að sjá, áður en fólk verður
hér til guðs borðs. Guð só með öllum oss.
1) Þorsleinn þessi var Þorsteinsson, og bafði í febrúar
1787 sótt um lausn úr hegningarhúsinu, þyí að mestur
hluti fanganna hafði þá sýkst af skyrbiúgi sakir ílls og
ðnógs viðurværis, og dóu nokkrir úr hor og liungri. Segir
Þorsteinn í umsókn sinni til stiptamtmanns (Þjóðskjalas.
A 101 II), að fái hann ekki lausn úr þessum kvölum, þá
áskar hann, að llf hans verði nsem fljótast af tekið, þó
!*,rlega) en ei með drætti löngum í hor og hungri". En
^skir hans rættust ekki, hvorki með lausnina né aftökuna.