Blanda - 01.01.1918, Page 245
239
kaleikinn með víni i og patínuna yfir lionum með
brauði á henni. Þotta segist (sem og er vel trúlegt)
að papiskt fólk (svo sem það var geðjað í þá daga)
hafi haldið stóra dáðsemd1) og furðuverk guðs, og
kygt því á þeim sama stað eina veglega kirkju,
og látið áðurtéða þúfu, sem kaleikurinn og patín-
an faust á, vera undir sjálfu altarinu í kirkjunni.
Er það til líkinda þar um, að þessi saga muni
sönn vera. 1°. að kirkjan á Skriðuklaustri stend-
ur nú langt niður frá heimagarðinum, undir einni
hárri brekku, fjær heimahúsum en nokkur önnur kirkja
hér á landinu. 2°. Nafnið sjálft, þvíkirkjan í visitaziu
biskupsinsBrynjólfsSveinssonarkallast Corporis Christi;
af gömlu fólki hefir hún og nefnd verið Heilaga blóös
kirkja.j Sá tími, sem kirkjan varfyrstbygð og klaustr-
ið stiptað, er að líkindum verið hafi hér um 1460,2)
því í klaustursins bókum má sjá, að 1497 hefir Narfi
prior verið þar, og er það þá kallað klaustur, jafnvel
þó jörðin sjálf Skriða væri þá bóndaeign, því 1500 gaf
Hallsteinn Þorsteinsson og Sesseija Þorsteinsdóttir
jörðina með gögnum og gæðum kirkjunni að Skriðu,
svo sem fyruefnd visitazia Mag. Brynjólfs greinir.
Hessi klausturkirkja er af Stefáni biskupi vígð Anno
1512, svo sem vígslubréfið tilvísar. Hér út aí er auð-
séð, að þessi klausturkirkja er eingin gömul sóknar-
kirkja, svo sem aðrar kirkjur hér á landi, sem flestar
voru stiptaðar og uppbygðar á næstu 100 árum, eptir
það landið tók við kristni, en þessi litlu fyrir reforma-
tionina, og því liggja eingir bæir þangað til kirkju-
1) Svo.
2) Klaustríð í Skriðu var stofnað af Stepháni biskupi
1196; þá hefir Hallsteinn Þorsteinsson og kona hans gefið
u9a jörðina Skriðu „guði almáltugum, jungfrú Mariu og
kelgu blóð“, sbr. bréf þeirra 8. júni 1500 í ísl. Fbrs. VII,
1S6-487 og Smœf. IV, 689-690.