Blanda - 01.01.1918, Side 248
242
heybjörg, sem fógetinn Skúli Magnússnn gerði 1769
á okkar ábýlisjörðum, þá hann hér um pláss reisti í
allra mesta hasti millum bæjanna, án þess í hinu
minsta að álita eður skoða láta þann skaða af sand-
foki eður vatnayfirgangi, sem á jarðirnar árlega fellur,
heldur einasta i hasti útheimti, að við strax tilsegðum,
hvað mikill peningur á jörðunum væri, að óaðgættu,
hvort hann þar einungis forsorgaðist, sem raun gaf
vitni, að hann veturinn eptir mest allur i grunn niður
féll fyrir heybjargarleysi. Nokkrir af oss megum og
formerkja af jarðabókinni, að nefudur fógeti hefir bæði
órigtuglega uppskrifað okkar pening, sem og hvað
mikill heypeningur á jörðunum forfsorgaðistj, eptir sem
vór til sögðum, við hverjar fógetans aðgerðir vér get-
um ei blifið, sökum jarðanna ásigkomulags og allra
vanefna; höfum því ei önnur úrræði en innflýja fyrir
yðar háeðla herradóm með þá vora auðmjúkustu be-
gjæring, að þér vilduð í guðs nafni hjálpa oss til
róttar og afvenda írá okkur þessu auðsjáanlega dauð-
ans fári, með því móti, sem yðar herradómi sýnist
-okkur þénanlegast til lífs og frelsis, hvort heldur að
innsenda fyrir okkur eina supplicatiu til hans kougL
Majat. með uppáteiknaðri náðugri erklæring, að hann
vildi aldeilis befría okkur frá þessum nýuppáboðna
skuldaþunga, eður þá beskikka einn óinterenseraðan
fornuítigan mann með öðrum fleirum að skoða og
álíta grandgæfilega áminstar okkar ábýlisjarðir, eptir
sem þörf krefur, en ef ekki þetta, þá eptir sem yðar
velbyrðugheitum sýnist oss gagnsamlegast, hvað við
l®ggjum á yðar líkn og forsjón. Við allir f einum
huga grátbænum yðar háeðla herradóm, að þór eptir
yðar háu embættisskyldu veitið oss meðaumkunarsama
bænheyrslu, svo vér ei með konum og börnum í ves-
öld út af deyjum. Forblífum svo í stærstu uudirgefni