Blanda - 01.01.1918, Page 258
252
heimafólk var til altaris, en tíundir lógu til Strandarkirkju.
Jón i Nesi lézt 1 Marts 1702, og skýrir sira Eiríkur Magn-
ússon Jóni biskupi Vídalin þá frá þvi, oð hann hafi beiðzt
þess að vern grafinn i Nesi. En af þvi nð „þar er nú
einginn nýlega greptraður, og eingin skikkun finst fyrir
um kirkjugarðinn11, loyfir Jón biskup með bréfi 23. Mnrts
1702, að sá „erlegi heiðursmann Jón Jónsson, sem var að
Nesi“, megi grafast þar innan kirkju á „sinni heimilis og
eignarjörðu“. Jón mun hafa verið gamall maður, þegar
hann andaðist. — Um það leyti, sem kvœði þelta er ort,
var land tekið að rjúfa f Selvogi, og einkum Sfrandarland.
Má sjá, hvað landið hefir blásið þar óðfluga upp um þessi
ár á þvi, að hér í kveeðinu (1677—80) eru taldir 7 bú-
endur á Strönd, 1681 eru þeir orðnir 5 og 1703 hokra
þar 2 á skækli af jörðinni. Hér (1677—80) eru búendur
tnldir nlls í Selvogi 42; 1681 er þeim fækkað ura 9, og;
1703 eru ekki eptir orðnir, nema 29.
Srcitarlbragur
yfir Selvoga innbyggjara, nefnilega bændur.
Kveðinn af Jóni Jónsyni bónda i Nesi.
1. Braginn fyrsta skal forma,
fer ég að segja meir,
Jónar1 2), Árnarr), Onnar3 4 5 6),
eru bér hverir tveir,
Ilall1) og Hróbjart’') þá,
Hafliða°) kann ég tjá,
1) Annar þeirra er höfundur kvæðisins; býr þar 1681.
2) Árni Eyjólfsson býr þar 1681 (en ekki 1703). Árni
Hallgrímsson býr þar 1703, en ekki 1681 (fæddur 1661).
3) Ormur Ólafsson býr þar 1703 (f. 1655), en einginm
með því nafni 1681.
4) Hallur Þorláksson (f. 1640) býr i Snjóthúsum 10®^
og 1703.
5) Jónsson 1681.
6) Jónsson 1681.